Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 34

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL hann væri blindur síðustu 25 árin, hélt hann samt ótrauður áfram ævistarfi sínu. Gústaf Dalén fæddist árið 1869 á bóndabæ í Svíþjóð. Hann hafði óbeit á bústörfum þegar í æsku, og fyrsta uppfinning hans var þreskivél, knúin með gömlum rokk; í henni afhýddi hann baunaforða vetrarins. Næsta uppfinning hans var furðusmíð nokkur, er átti að gera honum kleift að sofa leng- ur á rnorgnana, en Dalén var alla ævi sína ákaflega morgun- svæfur, og gerði sig ekki ánægð- an með minna en 9 stunda svefn á hverri nóttu. Hann tók gamla klukku og setti hana í samband við spólu, sem hún átti að snúa á tilsett- um tíma. Spólan kveikti á eld- spýtu og með undraverðu kerfi af sveifum, snúrum og hjólum lét hann eldspýtuna kveikja á lampa. Yfir lampglasinu hékk lítil kaffikanna. Eftir 15 mínút- ur setti klukkan af stað hamar, sem lamdi í sífellu á járnplötu og Gústaf vaknaði; búið var að kveikja á lampanum og kaffið tilbúið. Hann var innan við tvítugt, þegar hann fór til Stokkhólms á fund De Lavals, föður skilvind- unnar, til að sýna honum mjólk- urmæli, er hann hafði fundið upp. „En hvað þetta er ein- kennileg tilviljim,“ varð De La- val að orði, og svo sýndi hann piltinum teikningar af næstum alveg eins áhaldi, sem hann hafði sótt um einkaleyfi á. Ungi Dalén bað strax um vinnu í De Laval verksmiðjunum. „Ekki strax,“ svaraði De Laval gamli. „Aflaðu þér fyrst góðrarmennt- unar.“ En eldri bræður Gústafs voru famir að heiman, og varð hann því að vera kyrr heima, hvort sem honum líkaði betur eða verr. Skömmu seinna varð hann ástfanginn af 15 ára stúlku, en er hann minntist á hjónaband við hana, svaraði hún því til, að hún giftist ekki bónda. Þetta herti enn meira á löngun hans að yfirgefa búskapinn og læra vélfræði. Og er hanh var 23 ára að aldri fór hann að heiman, og hóf nám við tækniskóla. Hann útskrifaðist þaðan með ágætum vitnisburði, og lagði svo leið sína til Sviss til framhaldsnáms. Eftir 5 eifið ár var hann reiðubúinn að byrja starf í De Laval verksmiðjunni. Hann giftist stúlkunni, sem hafði beð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.