Úrval - 01.04.1944, Page 45

Úrval - 01.04.1944, Page 45
ÆVINTÝRI MEÐ OLlULITUM 43 legasti ávöxtur tilrauna minna til að mála. Ef athyglinni er einbeitt af nákvæmni og sam- vizkusemi, þá fer ekki hjá því, að það sem á strigann kemst verður furðu svipað. Þá öðlast listasöfnin aukna eftirtekt manns. Þér sjáið, hvemig meistarinn hefir auð- velölega sigrazt á þeim örðug- leilmm, sem þér voruð að stríða við í gær. Þér skoðið snilldar- verk málaralistarinnar með meiri eftirtekt og skilningi. Af tilviljun kynntist ég tveim- ur málurum af hinum nýja, franska málaraskóla, nemend- um Césanne. Það var á afvikn- um stað nálægt Marseille. Þeir skoðuðu náttúruna í glaða titr- andi ljósi, þar sem form og flet- ir eru tiltöluleg aukaatriði, en þar sem aðaláherzluna ber að leggja á fagra samstillingu og mótsetningu lita. Þegar hér var komið sögu, hafði ég málað sæ- inn flatan með iöngum, sléttum strikum blandaðra lita. Nú fór ég að reyna að sýna hann með ótal smádeplum úr hreinum lit- um. Sérhver þessara depla geisl- ar ljósi, sem augað verður vart við, án þess að það greini orsök- ina. Athugið bláma hafsins. Hvemig á að mála hann? Auð- vitað ekki með neinum einum lit, sem af mannshönd er gerð- ur. Einasta leiðin til að ná þess- um bláa ljósaleik er að líkja eft- h- honum með f jölda smádepla, hvern af sínum lit, svo að sam- stilling þeirra líkist heildarsýn- inni. Þetta er erfitt verk en hríf- andi. Einu sinni var mér sýnd mynd eftir Césanne. Hún var af auð- um húsvegg, sem hann hafði lífgað hinu yndislegast Ijósi og litum. Nú get ég oft skemmt mér við það, þegar ég horfi á vegg eða sléttan flöt, að greina alla þá margvíslegu liti, sem út úr honum má sjá, og einnig að hugleiða, hvort þeir stafa af endurskini eða eðlisáferð. Það er furðulegt að sjá, hversu margvíslegir litir geta verið í hversdagslegustu hlutum. Það er því augljóst mál, að þeim leiðist ekki, sem eiga sér litakassa að förunauti. Þeir finna, hve margt er að sjá, og hve tíminn er naumur. Gaman er að athuga, hversh minni er þýðingarmikið í mál- aralist. Þegar Whistler rak mál- araskóla í París, lét hann nem- enduma athuga fyrirsætuna á neðstu hæð, hlaupa síðan upþ stiga og mála myndina. Eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.