Úrval - 01.04.1944, Side 73

Úrval - 01.04.1944, Side 73
HELLISBÚAR 71 birti ég heimilisfang þeirra, ef einhver kynni að bjóða Hollin- an atvinnu. Greinin kom í síð- degisútgáfunni. Daginn eftir átti ég frí, en ég leit inn í ritstjómarskrifstof- una síðari hluta dags, til þess að vitja um bréf. Mér bárust fjölmörg bréf frá fólki, sem hafði lesið frásögnina um Holli- nanhjónin, og með mörgum bréfunum fylgdi ávísun eða peningaseðill, sem ég átti að koma til þeirra. Stærsta ávís- unin, tuttugu og fimm dollarar, var frá Róbert Nathan. Skáld- saga hans ,,Eitt vor enn,“ sem fjallaði um fátæklinga, sem bjuggu í verkfæraskúr í Centr- algarði í heilan vetur, hafði komið út fyrr á árinu. Mér bár- ust samtals 85 dollarar og auk þess tvö símskeyti, þar sem Hollinan var boðin atvinna. Ég hafði lofað að fara með stúlku í búðir til þess að kaupa jólagjafir, en hringdi til hennar og sagðist ekki geta komið, af því að ég þyrfti að koma 85 dollurum til hjóna, sem hefðu búið árlangt í hellisskúta. Hún vildi endilega fara með mér. Við mæltum okkur mót og héldum af stað í leiðangurinn. Göturnar voru fullar af fólki, sem var að kaupa til jólanna og gluggar búðanna voru skreyttir jólatrésgreinum og rauðum jólabjöllum. Ánægju- svipurinn á fólkinu kom mér í slæmt skap. „Hvernig getur þetta fólk verið svona ánægt,“ hugsaði ég, „þegar f jöldi manns í borginni sveltur heilu hungri?“ Húsráðandinn, sem var kona, mætti okkur í dyrunum. Hún var stúrin á svip. Ég kvaðst vera fréttaritar- inn, sem hafði heimsótt Holli- nanhjónin daginn áður. Hún sagði, að fólk hefði verið að heimsækja þau allan morgun- inn og færa þeim mat og pen- inga. „Þetta fólk Ias greinina í blað- inu í gærkvöldi,“ sagði konan, „og það er alltaf að koma, en ég hefi ekki hleypt neinum upp eftir hádegið. Hellisbúarnir eru að gera sér glaðan dag.“ „Ég lái þeim það ekki,“ sagði stúlkan, sem með mér var. „Ég er ekki á sömu skoðun,“ sagð konan. Hún vildi ekki leyfa stúlk- unni að fara upp með mér. „Þér verðið að bíða hérna niðri, ungfrú góð,“ sagði hún alvarlega. Ég gekk upp stigann og hélt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.