Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 97

Úrval - 01.04.1944, Blaðsíða 97
Stefna ræktunaraðferðir vestrænna menningar- þjóða að því að eyðileggja — Frjósemi jarðvegsins? Úr bókinni „Cleanliness and Godliness", eftir Reginald Reynolds. t FRJÓSÖMUM fjalladal í Mið-Asíu, á þeim slóðum þar sem landamæri Indlands, Kína, Afganistan og Rússlands mæt- ast, býr lítill þjóðflokkur, sem nefnist Hunzar. Hreysti þeirra er viðbrugðið. Ferðamenn, sem hafa séð þetta fólk, álíta, að það sé heilsuhraustasta fólk í heimi. Vísindamenn hafa gefið furðulega skýringu á þessu fyr- irbrigði, og þótt ótrúlegt kunni að virðast, þá kemur áburður þar við sögu. Jarðyrkjan hjá Hunzum er að sumra áliti fullkomnari en dæmi eru til annars staðar, og þeir neyta uppskerunnar að mestu leyti í náttúrlegu ástandi. Frjósemi jarðvegsins er mikil og uppskeran auðug að máim- söltum og fjörefnum. Þeir nota að mörgu leyti svipaðar ræktunaraðferðir og Kínverjar og Tíbetbúar. Til áburðar nota þeir allt, sem til fellur af húsdýraáburði, græn- metisúrgangi og jafnvel manna- saur. Þessu er blandað saman og það látið gerjast í sex mán- uði og því næst er það borið á. Uppskeran er ríkuleg — þó að ekki sé notaður tilbúinn áburð- ur, því að Hunzar þekkja hann ekki. Plöntusjúkdómar eru þar líka óþekktir. Mótstaða plantn- anna gegn sýkingu er öflug, á sama hátt og fólksins, sem lifir- á þeim. Enskir vísindamenn hafa með tilraunum sýnt fram á, að hey, sem ræktað er með tilbúnum áburði, skortir B-fjörefni, en það veldur aftur B-fjörefnis- skorti hjá þeim dýrum, sem lifa á slíku heyi. Ef þessum dýrum er gefið hey, sem ræktað er með húsdýraáburði, hverfa þau ein- kenni, sem stafa af B-fjörefnis- skorti. Sir Albert Howard hefir gert aðrar tilraunir í þessa átt á bú- garði sínum í Indore í Indlandi, með því að nota ræktunarað--
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.