Úrval - 01.12.1952, Síða 5

Úrval - 01.12.1952, Síða 5
HARMSAGA ST. KILDA 3 urðu marg'ir þeirra leiknir sig- rnenn, en slys voru tíð og voru þau síendurtekið viðlag í harm- söngvum kvenfólksins. Um fyrsta landnám á St. Kilda er allt á huldu. En fund- izt hafa mannabústaðir neðan- jarðar, sem þykja benda til að eyjan hafi verið byggð snemma á öldum. Árið 1697 kom út bók eftir Martin Martin: „Ferð til St. Kilda, sem er ömurlegust allra Suðureyja", og síðan hafa ýmsir skrifað um eyjarnar. Á 18. öld komu út sex bækur um þær, á 19. öld ellefu og fjórar hafa komið síðan um aldamót. Sá sem les þessar bækur kynnist langri baráttusögu lít- ils þjóðarbrots sem sífellt er að bíða ósigur fyrir ofurmannleg- um náttúruöflum. Tala íbúanna á ýmsum tímum talar skýru máli: Árið 1697: 180 íbúar. Árið 1799: 100 íbúar. Árið 1877: 76 íbúar. Árið 1930: 43 íbúar. Þá lagðist eyjan í eyði. Hin ömurlegu örlög þessa fólks áttu sér margar orsakir. En þrennt mun hafa ráðið miklu. Hið fyrsta var sú sérstaka tegund sósíalisma sem þar ríkti: allir áttu jafnan hluti í afla og upp- skeru. Þetta mun til lengdar hafa orsakað stöðnun og dreg- ið hug úr dugmiklum mönnum til að auka fiskveiðar og rækt- un. Annað var hið stranga trú- arlíf sem trúboðar og prestar „Togveiðar hafa . . . leitt til þess, að ein eyja í Atlantshafi hef- ur nú lagst í eyði. Ibúarnir á St. Kilda gátu ekki lengur lifað á þvi, sem hafið gaf af sér. Það er eng- inn fiskur þar lengur." — tír grein í „Scotsman" 20. okt. 1952. komu á meðal eyjarskeggja. 1 fyrstu bókunum um eyjarnar eru íbúarnir taldir glaðværir og söngelskir og gefnir fyrir dans. Trúboðarnir töldu allt slíkt syndsamlegt athæfi. Helgidags- hald var strangt og öll vinna á sunnudögum bönnuð. Þriðja meginorsökin var hinn tíði ungbarnadauði. Eyjar- skeggjar kölluðu sjúkdóminn sem herjaði í börnunum „átta- da,gaveikina“, því að venjulega dóu börnin á áttunda degi. Það er ætlun manna að þetta hafi verið stífkrampi, sem er hættu- legur ungbörnum þar sem hann Iiggur í landi. Þegar kom fram á 20. öldina varð eyjarskeggjum æ tíðrædd- ara um að flytja burt. Árið 1929 mátti lesa um lokaþáttinn í blaði í Glasgow: „St. Kilda leggst í eyði. Lífsbaráttan þar hefur sífellt farið harðnandi og nú hafa eyjarskeggjar sent beiðni til parlamentsins um að vera fluttir til lands. Beiðni þeirra hefur verið tekin til greina og fólkið verður flutt burt með eigur sínar í septemb- er 1930.“ En nú skulum vér fletta hin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.