Úrval - 01.12.1952, Page 11

Úrval - 01.12.1952, Page 11
HARMSAGA ST. KILDA 9 „Mér þykir leitt að missa þetta íólk sem kynslóð fram af kyn- slóð, í 1000 ár, heíur verið leiguliðar forfeðra minna. En það er ósk þess og ég álasa því ekki. Það hefur lifað við erfið og hættuleg kjör. Um þær 400 umsóknir til yfirvaldanna frá fólki sem setjast vill að á St. Kilda og skýrt hefur verið frá í blöðum er mér ekki kunnugt. En ég er algerlega á móti slíkri fyrirætlun. Núverandi íbúar hafa skrifað undir beiðni um brottflutning, sem er erfiður og kostnaðarsamur. Það væri heimskulegt að flytja burt fólk sem þekkir allar aðstæður og flytja í staðinn út óreynt í'ólk.“ í blöðunum voru daglega greinar um St. Kilda. Dýravin- ur hafði áhyggjur af hinum fjölmörgu hundum á eynni. En þeim var öllum drekkt nema tveim. Lesa mátti um hug íólksins til flutninganna. Unga fólkið horfði björtum augum til framtíðarinnar, en gamla fólkið kvaddi eyjuna með angurvær- um söknuði. Loks rann brottfaradagurinn upp. Fimmtudaginn 28. ágúst 1930 var óvenjumikið um að vera úti fyrir víkinni á St. Kilda. Þar lágu e/s Dunara Castle og beitiskipið Harebell. Skipsbátar voru á sífelldum þcnum rnilli skipa og lands. Sauðfé og nautgripir og önnur búslóð var flutt um borð. Þeg- ar allt var komið um borð var húsunum læst og eyjan kvödd í hínzta sinn. Beitiskipið létti akkerum. Eyjarskeggjar stóðu þögulir við borðstokkinn og horfðu á eyna hverfa í hafið. Gamall þulur rauf þögnina og mælti á keltnesku: „Guð mun hjálpa okkur.“ Upp úr djúpi Atlantshafsins rís eyjan sem bar sigurorð af mönnunum, umgirt hvítum kraga, ósnortin og þungbúin, líkt og sá hún að hugleiða örlög fólksins sem eitt sinn nærðist við brjóst hennar. En lífið held- ur áfram. Gróður og dýraiíf mun um alla framtíð þróast í samræmi við lögmál náttúrunn- ar. Að þeirri þróun verða menn- irnir aðeins áhorfendur. Nátt- úruskoðarar og fuglafræðingar mmiu koma þar til að fylgjast með þróun lífsins. Skamma stund blandast raddir mann- an.na gargi sjófuglanna og þyti vindsins í grasinu. En svo hverfur þessi rödd úr samkór lífsins og náttúran ríkir aftur ein.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.