Úrval - 01.12.1952, Page 16

Úrval - 01.12.1952, Page 16
Brennandi spuming fyrir ástfangið æskufólk: Á ástin að híða hjonabands? Grein úr „The American Weekly“, eftir dr. Marynia Famhanu EG er ástfangin. Hvað á ég að gera?“ Stúlkan sem spurði mig var img, alvörugefin og í miklum vandræðum. Hún kvaðst vera viss um að þetta væri „sönn ást“, sem og var. Hún sagðist líka vera „siðprúð“ stúlka. Hún hefði „verið með“ nokkrum strákum, þegar hún var í menntaskóla og kysst þá, en nánari hefðu þau kynni aldrei orðið. Nokkrum sinnum hefði hún haldið að hún væri ástfang- in, en tilfinningar hennar núna væri allt öðruvísi. Ást hennar til þessa pilts væri sterkari og óviðráðanlegri en nokkur önnur tilfinning, sem hún hefði kynnzt. Tilfinningar hans væru jafnsterkar. Hún var 19 ára, hann 20. Tilfinningar þeirra sögðu þeim, að þau væru reiðubúin að njóta ástarinnar, en þau töldu sig of ung til að giftast. Hann lagði hart að henni, að vera ekki „gamaldags", að láta ekki ást þeirra bíða hjóna- bandsins. Hún vissi ekki hvað gera skyldi. Þær siðareglur, sem hún hafði alizt upp við, héldu aftur af henni. En áfram knúði hana óttinn við að lífið færi framhjá henni, óttinn við að hún missti piltinn, ef hún féllist ekki á það sem hann taldi rétt og nauð- synlegt, og svo tilfinningar hennar sjálfrar, sem sögðu lienni að ást hennar væri eins heit og hans. Það er eins ástatt fyrir þús- undum heilbrigðra ungmenna, sem verða ástfangin, og þessari stúlku. Sérhver kynslóð hefur sín vandamál við að etja. Æsk- an sem nú er að alast upp, er fyrri kynslóðum fremur knúin til af kringumstæðunum, að varpa af sér öllum hömlum. Hún er alin upp í skugga styrjald- ar, og við það los, sem jafnan fer í kjölfar þeirra. „Við elskum raunverulega hvort annað. Af hverju eigum við að bíða ? Kannski deyjum við áður en við fáum tækifæri til að kynnast lífinu,“ sagði piltur- inn við hana. „Hvað á ég að gera ? Er nokk- urt vit í hinum gömlu siðaregl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.