Úrval - 01.12.1952, Side 19

Úrval - 01.12.1952, Side 19
Hjátrúin er sannarlega ekki útdauð enn. Grein úr „Vor Viden“, eftir dr. techn. Paul Bergsöe. YIÐ skulum fyrst athuga hvaða merkingu við leggj- um í hugtakið „dauða hluti“. Spyrjum við líffræðing, svarar hann samstundis: annað hvort er hluturinn lifandi eða dauð- ur. Enginn vafi kemur þar til greina, og ekkert er auðveldara en að ganga úr skugga um hvort eitthvað er lifandi eða dautt. Spyrjum við eðlisfræð- inginn og verkfræðinginn, verð- ur svarið að nokkru leyti hið sama, en þó svolítið öðruvísi orðað. Hann greinir milli tvennskonar dauðra efna: þeirra efna sem alltaf hafa verið dauð og þeirra sem einu sinni voru lifandi. Grjót, sand- ur og málmar eru dauðir hlut- ir og hafa alltaf verið dauðir, en það er til margt sem ein- hverntíma hefur verið lifandi. Já, meginhluti þeirra efna sem maðurinn vinnur með og sem eru í kringum hann voru einu sinni lifandi. Gólffjalirnar eða húsgögnin í stofunni, blaðið sem ég skrifa á. Nú er þetta allt dautt og orðið að gólffjöl- um, húsgögnum og pappír. Ull- in í fötunum var einu sinni lif- andi frumur á sauðkind, sem lifði friðsömu lífi á beitilandi einhversstaðar í heiminum. Þetta var álit skynsamra og menntaðra manna, en ef við spyrjum frumstætt fólk um álit þess á dauðum hlutum, mun- um við fá allt önnur svör. Ýmislegt sem við köllum dautt er í augum frumstæðra manna lifandi. Iiinir undarleg- ustu hlutir, hlutir sem oft eru svo smáir að bera má þá utan á sér, eru gæddir sérkennilegu lífi. Þeim getur fylgt gæfa og þessvegna verður að hugsa um þá eins og þeir væru lifandi. Sumir eru notaðir við veiðar, aðrir á ferðalögum og enn aðr- ir gegn sjúkdómum eða til að heilla konur eða til einhvers sem okkur er óskiljanlegt. Þessir hlutir eru margs konar: tenn- ur, bein, fjaðrir, steinar — að því er virðist einskis verðir hlutir — stundum hár, fingur eða höfuð af óvini. Við megum þó ekki halda að þetta þekkist aðeins hjá ein- staka frumstæðum þjóðum. Nei, það er næstum sama hvar við leitum, allsstaðar rekum við 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.