Úrval - 01.12.1952, Page 24

Úrval - 01.12.1952, Page 24
22 ÚRVAL lært mikið af kunningsskapn- um. En hvað er að segja um greftrunarmuni nú á tímum? Hefur sá siður haldizt að gefa hinum látna eitthvað með sér í gröfina? Að nafninu til ekki. Það er sem sé bannað, af ótta við grafarrán. Við leggjum ekki dauða smáhluti í grafirnar, hluti sem gætu freistað ræn- ingja, en við leggjum í staðinn lifandi smáhluti, sem fljótt verða verðlausir. Við leggjum blóm á kistuna. En það fundust líka blóm í gröf Tut-ankh-Am- ons.. Hver er munurinn? Það gæti verið fróðlegt að semja lista yfir viðurkenndar hjátrúargreinar nútímans eins og hann hefði litið út, ef liann hefði verið saminn fyrir þús- undum ára, þegar við vorum enn augljósir skurðgoðadýrk- endur, og þegar virðingin fyrir bannhelgi var hið æðsta sið- gæði. Hér kemur listinn: 1. Öryggisnælur skulu vera bannhelgar. 2. Byrjun á nýju verki á mánudögum er bannhelg. Broti á þeirri bannhelgi er refsað með því að verkið verður ónýtt. 3. Samskeyti á flísaröð eru bannhelg alla vikxma. 4. Neglur á höndum og fót- um eru bannhelgar alla daga vikunnar nema föstudaga. 5. Mjög ströng bannhelgi hvílir á því að kveikja í þrem sígarettum, vindlum eða pípum með sömu eldspýtunni. Einhver hinna þriggja brotlegu týnir lífinu. 6. Fjögralaufasmári og skeif- ur eru skurðgoð, þó aðeins fyrir finnandann, og fundurinn verður að hafa verið tilvilj- un. Fjögralaufasmárann á að geyma í vasabók og skeifuna á að hengja yfir dyr. 7. Á tölunni 13 er mjög ströng bannhelgi. Ef 13 manns eru til borðs, verður það eins bani. Um ýmsa menn gildir þó hið gagnstæða, fyrir þá er talan 13 skurðgoð, ef þeir bera hana á sér á litlum skildingi. Ef slíkur maður er við eitthvert tækifæri ekki með skildinginn á sér, þá gildir undantekningin ekki og er hann þá ofurseldur bannhelgi tölunnar. 8. Þegar brot á framantöld- um reglum hefur ekki í för með sér dauða, mun refsingin ákveð- in í samræmi við aðstæður, þó mun liún alltaf koma hinum brotlega á óvart. Já, þannig hljóðar listinn. Takið eftir hvað hinir dauðu smáhlutir koma mikið við sögu: öryggisnælur, eldspýtur, f jögra- laufasmári, skeifur og lukku- peningar. Það er menningarstig okkar sem hér er sett undir mœliker og við höfum séð margt sam- eiginlegt með okkur, sem telj- umst hámenntaðir, og hinum frumstæðustu og menningar- snauðustu þjóðflokkum. Þessi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.