Úrval - 01.12.1952, Page 25

Úrval - 01.12.1952, Page 25
TRÚIN A DAUÐA HLUTI 23 merkilega tilfinning sem við köllum hjátrú hefur haldið velli í árþúsundir, hún hefur verið sorfin til og hresst við þegar hún gat orðið valdhöfunum að liði. Stundum gerði fólkið upp- reisn og hristi hjátrúna af sér, en leifarnar sem eftir urðu skutu róturn að nýju. Nýjar tegundir hjátrúar eru sífellt að skjóta upp kollinum, þær eru dulbúnar svo að naumast er hægt að greina hjátrúna undir yfirborðinu. En auk hinna nýju tegunda er hin ævaforna hjátrú runnin okkur svo í merg og blóð, að hæglega má finna hana hjá næstum öllum sem eru nógu heiðarlegir til að leyna ekki innstu hugsunum sínum. Sú var tíðin að frummenn- irnir fylktu liði og fóru með vígum á hendur nágrannaætt- flokkum, tóku skurðgoð þeirra, brutu bannhelgi þeirra og drápu fólkið. Eftir að við höf- um nú séð hve mikið er enn eftir af frummanninum í okk- ur öllum, þarf það ekki að vera okkur undrunarefni þó að við í trássi við siðmenningu okkar látum stimdum undan sams- konar hvötum. Skotasaga. MacAndrew var á ferðalagi í Ölpunum og leigði sér bíl til að aka til hótelsins þar sem hann bjó. A leiðinni niður langa og bratta brekku biluðu hemlarnir í bílnum allt í einu. Bílstjórinn fórnaði upp höndunum og hrópaði: „Bremsurnar eru bilaðar og ég get ekki stöðvað bílinn!“ MacAndrew hrópaði á móti æstur: „Stöðvið þá að minnsta kosti gjaldmælinn, maður!“ — Pourquoi Pas?. ★ Nsegileg áminning. Maður sem gefinn hafði verið fyrir sopann hætti skyndilega að drekka og gerðist alger bindindismaður. Kunningi hans einn spurði hann hvað hefði ráðið því að hann tók skyndilega þessa ákvörðun. „Ég skal segja þér það,“ sagði maðurinn. „Manstu i fyrra á aðfangadag jóla þegar tengdamóðir min kom í heimsókn til okkar ? „Já?“ „Ég skal segja þér, þegar ég opnaði hurðina fyrir henni, sá ég tvær tengdamæður standa fyrir utan.“ — Coronet.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.