Úrval - 01.12.1952, Page 26

Úrval - 01.12.1952, Page 26
Landið þar sem fólkið bókstafiega veður í banönum — en lifir þó við vaneidi. Land skorts og alisnœgta* Grein úr „Verden Idag“. MATVÆLA- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóð- anna (FAO) hefur tekið að sér nýtt og umfangsmikið verk- efni. Hún ætlar að gerbreyta ævintýralandi Suðurameríku, þar sem óþrjótandi auðæfi bíða þess að vera hagnýtt. Land þetta er Ecuador. Það er land andstæðnanna, þar sem allir flutningar fara fram annað- livort með fiugvélum eða á múlösnum, því að vegir eru engir til. Þar vex ljúffeng ald- integund, sem enginn hefur reynt að rækta til sölu, hvað þá til útflutnings, en mundi þó án efa geta skákað appelsínum í samkeppninni á heimsmarkað- inurn. Þar vaxa bananar um allar jarðir, og þó býr mikili hluti þjóðarinnar við vaneldi. Og þar er landslag og loftslag svo margbreytilegt, að í ann- arri af tveim stærstu borgum landsins er hitabeltisloftslag á heitasta og hæsta stigi — en í hinni er svo kalt að fólkið verður að ganga í þykkum ull- arföturn og skjólflíkum árið um kring. En Ecuador er land framtíð- arinnar sem mun geta tekið á rnóti miklum fjölda innflytj- enda frá Evrópu, líkt og Banda- ríkin á sínum tíma og Kanada að undanförnu. En það þarf að skipuleggja ræktun landsins og hagnýta tækni nútímans til þess að svo geti orðið. Þrátt fyrir náttúruauðæf- in býr þjóðin, eins og áður seg- ir, við stöðugt vaneldi, enda er heilsufar hennar mjög bágbor- ið. Berklar eru rnikið útbreidd- ir, en heilsuvernd og sjúkra- húskostur ónógur. En á fáum árum mætti stórbæta heilsu- farið, því að þjóðin hefur öll skilyrði til þess að afla sér nægilegra matvæla. Öllu má breyta þar til batn- aðar, segir dr. Lawrence Cam- belle, formaður rannsóknar- nefndar Sþ. Það eru nautgrip- ir í landinu, en það vantar ný- tízku sláturhús og mjólkurbú, og danir eiga að kenna bænd- unum að hirða og rækta búféð þannig að það gefi sem mest- an arð. Hægt er að rækta víð- lend beitilönd handa stórum nautgripahjörðum. Úti fyrir strönd landsins er Kyrrahafið með auðug fiskimið, sem bíða þess eins að landsmenn eignist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.