Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 26
Landið þar sem fólkið bókstafiega
veður í banönum — en lifir þó
við vaneidi.
Land skorts og alisnœgta*
Grein úr „Verden Idag“.
MATVÆLA- og landbúnaðar-
stofnun Sameinuðu þjóð-
anna (FAO) hefur tekið að sér
nýtt og umfangsmikið verk-
efni. Hún ætlar að gerbreyta
ævintýralandi Suðurameríku,
þar sem óþrjótandi auðæfi bíða
þess að vera hagnýtt. Land
þetta er Ecuador. Það er land
andstæðnanna, þar sem allir
flutningar fara fram annað-
livort með fiugvélum eða á
múlösnum, því að vegir eru
engir til. Þar vex ljúffeng ald-
integund, sem enginn hefur
reynt að rækta til sölu, hvað þá
til útflutnings, en mundi þó án
efa geta skákað appelsínum í
samkeppninni á heimsmarkað-
inurn. Þar vaxa bananar um
allar jarðir, og þó býr mikili
hluti þjóðarinnar við vaneldi.
Og þar er landslag og loftslag
svo margbreytilegt, að í ann-
arri af tveim stærstu borgum
landsins er hitabeltisloftslag á
heitasta og hæsta stigi — en í
hinni er svo kalt að fólkið
verður að ganga í þykkum ull-
arföturn og skjólflíkum árið um
kring.
En Ecuador er land framtíð-
arinnar sem mun geta tekið á
rnóti miklum fjölda innflytj-
enda frá Evrópu, líkt og Banda-
ríkin á sínum tíma og Kanada
að undanförnu. En það þarf að
skipuleggja ræktun landsins og
hagnýta tækni nútímans til
þess að svo geti orðið.
Þrátt fyrir náttúruauðæf-
in býr þjóðin, eins og áður seg-
ir, við stöðugt vaneldi, enda er
heilsufar hennar mjög bágbor-
ið. Berklar eru rnikið útbreidd-
ir, en heilsuvernd og sjúkra-
húskostur ónógur. En á fáum
árum mætti stórbæta heilsu-
farið, því að þjóðin hefur öll
skilyrði til þess að afla sér
nægilegra matvæla.
Öllu má breyta þar til batn-
aðar, segir dr. Lawrence Cam-
belle, formaður rannsóknar-
nefndar Sþ. Það eru nautgrip-
ir í landinu, en það vantar ný-
tízku sláturhús og mjólkurbú,
og danir eiga að kenna bænd-
unum að hirða og rækta búféð
þannig að það gefi sem mest-
an arð. Hægt er að rækta víð-
lend beitilönd handa stórum
nautgripahjörðum. Úti fyrir
strönd landsins er Kyrrahafið
með auðug fiskimið, sem bíða
þess eins að landsmenn eignist