Úrval - 01.12.1952, Page 28

Úrval - 01.12.1952, Page 28
26 TÍRVAL, 8) Nota má banana sem kúa- og svínafóður — annað hvort þurrkaða með hýðinu eða úr- gangsbanana. Einkum mætti koma á fót mikilli svína- og alifuglarækt í kringum hafnar- borgir landsins, þar sem til- fellur gnægð af úrgangsbanön- um. En Ecuador getur selt fleira en banana. Einn morguninn vöknuðu sendimenn FAO í hafnarborginni Guayaqil við megnan kakóilm, og þegar þeir litu út um gluggann, sáu þeir að göturnar voru dökkbrúnar. Þær voru þaktar þykku lagi af kaffi- og kakóbaunum. Ekki varð séð að neinum þætti þetta merkilegt, og brátt fengu sendi- mennirnir að vita, að kakóút- flytjendurnir þurrka baunirnar á þennan frumstæða hátt. Þeir leigja göturnar sem þurrkunar- stæði og skilja aðeins eftir mjóa gangvegi fyrir þá sem leið eiga um göturnar. FAO-mennirnir sáu á fyrstu ferð sinni um landið, ýmislegt fleira sem orðið getur lyfti- stöng fyrir landsmenn. Á af- skekktum stað var þeim eitt sinn borinn ljúffengur aldin- safi, sem þeir höfðu aldrei bragðað fyrr. Það var naran- jillasafi. Þeir báðu um að fá að sjá nokkur naranjillatré og urðu að fara hálfa aðra dag- leið til þess. Síðan hefur þessi sérkennilegur ávöxtur verið rannsakaður nánar og eru menn á einu máli um að hann sé Ijúffengari en appelsínur. Nar- anjillatréð vex víða villt, en mest við landamærin í hlíð- um Andesfjallanna. Engum hefur til þessa hugkvæmzt að rækta það, en nú á að hefja kerfisbundna ræktun þess með útflutning fyrir augum, og ef til vill verður ekki langt að bíða þess að við hér í Norður- evrópu komumst í kynni við þennan nýja ávöxt. Ef áætl- anir FAO-mannanna komast í framkvæmd er ekki að efa að Ecuador bíður mikil og glæsileg framtíð. Annað tveggja. — AnnaS hvort hef ég: skilið þig rétt, og þá er það ég, sem hef á réttu að standa, eða þá að ég hef misskilið þig, og þá ert það þú, sem veizt ekki hvað þú segir! — Dagens Nyheter. ★ Norsk kvikmyndaleikkona: „Mér voru boðnir fimmtíu þúsund. dollarar, ef ég vildi vera kyrr í Ameriku." Maður frá Osló: „Kom það tilboð frá Ameríku eða Noregi?“ ■— Filmjournalen.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.