Úrval - 01.12.1952, Side 36

Úrval - 01.12.1952, Side 36
34 ÚRVAL sér „formúlur“ hans fyrir upp- setningu vefnaðarmynztra og fyrirmæli um garn, getur næst- um hver sem er ofið dýrmæta dúka. Eftir fárra mínútna leiðbein- ingar óf ég mér efni í sport- jakka. Þegar ég sýndi það klæð- skera og bað hann að meta það, sagði hann: „Ég get ekki keypt svona fataefni. Það mundi kosta að minnsta kosti 230 krónur metrinn.“ Áttatíu og fimm af hverjum hundrað vefstólum, sem Nadeau hefur framleitt, hefur hann selt einstaklingum til heimanotkun- ar. Verðið er um 185 dollarar (3000 krónur). 76 ára gamall uppgjafaliðsforingi keypti sér vefstól fyrir tveim árum og hef- ur síðan ofið fataefni handa kvæntum sonum sínum. Kven- læknir sendi nýlega 20 metra af tweedefni, sem hún hafði ofið, til f jölskyldu sinnar í Englandi. „Sumum kann að virðast, að það sé sama og að senda kol til New- castle," segir Nadeau. „En ég efast um að jafnvel englending- ar framleiði betri tweedefni.“ Sæmilega handlaginn maður getur með dálítilli æfingu ofið efni í karlmannsföt á sex til sjö klukkustundum. Nadeau telur, að dýrasta handofinn dúk (skozkt efni) — sem kostar 170 —250 krónur metrinn — sé hægt að vefa í stól sínum fyrir minna en 50 krónur. Er þá ekki reikn- að með nokkrum tímum, sem fara í að setja upp vefinn og þvo og pressa dúkinn á eftir. Nadeau hefur umráð yfir mjög takmörkuðu fjármagni til frameiðslu á uppfinningu sinni. Sennilega mundi hann geta létt af sér miklu erfiði og áhyggj- um, ef hann seldi uppfinningu sína og tæki aðeins ágóðahlut, en það vill hann ekki. „Ég hef séð alltof mikið af deyfð og á- hugaleysi í vefnaðariðnaðinum, of mikla andstöðu gegn breyt- ingum, til þess að ég vilji sleppa hendinni af vefstólnum mínum. Ég vil að hann komist inn á heimilin. Miljónir manna eru vansælir af því að sköpunarþrá þeirra fær ekki notið sín. Hand- vefnaður getur ráðið bót á. þessu.“ 'k ★ ★ Ofgnótt. Sveitamaður var staddur í stóru vöruhúsi i stórborg. Hanrt gekk um og skoðaði vörurnar en gaf sig ekki á tal við afgreiðslu- fólkið. Loks vék ein afgreiðslustúlkan sér að honum og spurðí hann hvers hann óskaði. „Einskis," sagði maðurinn. ,,Eg er bara að furða mig á því að til skuli vera svona mikið af varningi sem ég get verið án.‘c — Verden Idag.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.