Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 41

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 41
FALLBYSSUKÓNGAR OG KEISARAR 39 gegn bretum og reyndi að æsa upp almenningsálitið í heiminum gegn bretum, var það ekki að- eins af umhyggju fyrir frænd- þjóðinni á sléttum Suðurafríku, heldur einnig af áhuga á vopna- sölu, því að það þurfti hergögn til að heyja skæruhernaðinn í fjöllum Suðurafríku, og þegar búarnir gerðust svo vanþakk- látir að panta tvo þriðju af vopnum sínum hjá frökkum, en ekki hjá Krupp, urðu þjóðverj- ar sárgramir yfir slíkum svik- um: „Við erum mestu fallbyssu- framleiðendur í heimi,“ hrópaði Vilhjálmur. Og vegna hótunar um að missa einu hildausu stuðningsþjóð sína í Evrópu neyddust búarnir til að flytja vopnakaup sín. Krupp fékk að lokum fjóra fimmtu hluti af vopnapöntunum þeirra. Nokkrum árum seinna, þegar yfir marokkóbúum vofði hernám frakka, sem lengi höfðu seilst þar til áhrifa, eygðu þjóðverjar möguleika á vopnasölu þangað. Krupp kom í skyndi af stað póli- tískri mótmælaöldu í Marokkó til þess að örva vopnasöluna. Þetta varð upphafið að fyrstu átökunum um Marokkó, en um sömu mundir var Vilhjálmur II á skemmtisiglingu um Miðjarð- arhaf og fór hann þá í land í Marokkó þar sem hann hlaut hátíðlegar opinbera. móttökur. Fremstur á bryggjunni stóð um- boðsmaður súltansins — Abd- el-Aziz — og við hlið hans um- boðsmaður Krupps í Marokkó. I öllu þessu hafði Krupp stuðning prússnesku júnkar- anna, bæði landeigenda, em- bættismanna og herforingja. En þegar stækkun flotans kom til umræðu brást Krupp stuðn- ingur þessara íhaldsafla, og á árunum fyrir fyrri heimsstyrj- öldina, þegar Krupp vildi láta búa prússneska herinn nýtízku vopnum, m. a. vélbyssum, sner- ist hið íhaldssama prússneska herforingjaráð gegn honum. Krupp fór þó með sigur af hólmi í þeim átökum. Af kaup- mennskulegu tillitsleysi sagði Krupp skilið við júnkarana og beitti fé og áhrifum til stuðn- ings frjálslyndari öflum, sem undir forustu þýzkra mennta- manna af gyðingaættum börð- ust fyrir auknum hernaðar- mætti Þýskalands með lengingu herskyldunnar og endurskipu- lagningu hersins. Um skeið kemst hin kapítalistíska heims- valdastefna í andstöðu við léns- aðalinn, sem er um og ó að fá þjóðinni vopn í hendur. En aftur er það samband Krupps við keisarafjölskylduna og áhang- endur hennar sem ræður úrslit- um, og Þýzkaland getur hafið fyrri heimsstyrjöldina með al- búinn nýtízku her, byggðan á almennri herskyldu, en undir forustu hinna prússnesku júnk- ara. Þannig var ástandið 1913, þegar Liebknecht hugðist leggja Krupp að velli, vopnaframleið- andann sem var brjóstvörn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.