Úrval - 01.12.1952, Page 48

Úrval - 01.12.1952, Page 48
Fimmtíu þaulæfðir íþróttamenn urðu að láta í minni pokann fyrir 66 ára vörubílstjóra í 1750 km hjól- reiðakeppni. Grein úr „Lifetime Living“, eftir Lili Foldes. Ó að ég segi, að Gustaf Hákansson hafði árið 1951 unnið lengstu hjólreiðakeppni sem haldin hefur verið í Sví- þjóð, er sagan ekki nema hálf- sögð og varla það. Því að hinar óvenjulegu kringumstæður sem íærðu honum sigurinn gerðu hann að eftirlætisgoði sænsku þjóðarinnar og urðu til þess að hann fékk viðurnefnið stálafi. „Farið heim og setjist í ruggustólinn yðar“, sögðu dómararnir við Hákansson, 66 ára garnlan vörubílstjóra, þegar hann bað um að fá að taka þátt í keppninni. „Þér eruð 26 ár fyr- ir ofan aldurstakmarkið". Þetta átti að vera feikilega erfið hjólreiðakeppni. Leiðin var næstum eftir endilangri Svíþjóð — frá Haparanda við botn Botneskaflóans rétt sunnan við norðurheimskautsbauginn til Ystad, syðstu borgar í Svíþjóð. Vegalengdin var 1750 km. Blaðið Stockholms-Tidningen, sem stofnaði til veðreiðanna og veitti 5000 sænskar krónur í verðlaun, varaði hjólreiðamenn við að taka þátt í keppninni nema þeir væru í fyllstu keppn- isæfingu. Af rúmum 1000 mönn- mn sem sóttu um að fá að keppa völdu dómararnir 50 unga í- þróttamenn til keppninnar og voru þeir sendir með iest til Haparanda. Þar hvíldu þeir sig eftir vísindalegum reglum og lifðu á vísindalega tilreiddri kjarnfæðu í nokkra daga áður en keppnin hófst. En enginn bauðst til að greiða járnbrautarfar fyrir Gustaf Hákansson, og hann steig því á bak hjóli sínu og hjólaði 1600 km leið til Haparanda. Skömmu eftir að hinir 50 keppendur hófu veðhlaupið lagði Hákansson af stað í einka- veðhlaup, með silfurhvítt tjúguskeggið blaktandi í gol- unni. Ferðabúnaður hans var drykkjarvatnsbelgur úr striga, regnkápa og vegalengdarmælir. Dómararnir höfðu ekki gefið honum neinn einkennistölustaf, og hann festi því sjálfur stórt núll á brjóstið á sér. Það var hægt að halda honum utan við hjólreiðakeppnina, en það var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.