Úrval - 01.12.1952, Page 51

Úrval - 01.12.1952, Page 51
Samtal við ceUósnilUnginn: Pablo Casals í útlegð. Úr „The Listener". SPÆNSKI cellósnillingurinn Pablo Casals er tvímælalaust mesti cellóleikari sem nú er uppi. Hann hefur verið land- flótta síðan borgarastyrjöldinni á Spáni lauk 1938 og jafnan síð- an tekið virkan þátt í baráttu landflótta spánverja gegn ein- ræðisstjórn Francos, þrátt fyrir háan aldur. Árið 1945 hætti hann að leika opinberlega og kvaðst ekki mundu láta til sín heyra fyrr en þjóð hans hefði losnað úr fjötrum einræðisins og hlotið aftur frelsi sitt. Þetta heit hefur hann haldið síðan, ef frá er talin tónlistarhátíð, sem hann hélt í borginni Perpignan í Suðurfrakklandi til minningar um 200. ártíð Bachs, en þar kom hann fram bæði sem einleikari og stjórnandi. Perpignan er skammt norðan Pýrenea fjalla og þar hefur Casals átt heima um nokkra ára skeið. Ronald Hambleton, frétta- maður brezka útvarpsins, átti tal við Pablo Casals í fyrra, og var samtalið tekið á segulband og flutt í brezka út- varpinu í sumar. Hér birtist kafli úr samtalinu. Hambleton hafði orð á því, að sumir gest- irnir á tónlistarhátíðinni hefðu „komið til að hlusta á lista- mann, sem lifði í einangrun.“ Casals: Já, það er rétt. Ég er listamaður, sem lifir í einangr- un, en ég fæ ekki séð, að það skipti miklu máli. Hambleton: Mörgum fannst þetta rökfræðileg mótsögn. Þér eruð dáður tónlistarmaður, sem getur miðlað öðrum af list sinni. Mönnum lék forvitni á að vita hvort það skipti einhverju máli hann mikið fé fyrir réttinn til að nota nafn hans í auglýsing- um. Hvað ætlar stálafi að gera við peningana? Hann brosti til mín með skærbláu augunum sín- um þegar ég spurði. „Ég ætla að gefa þá alla börnunum mín- um svo að þau fái efni á að ala upp börn sín náttúrlega. Það er orðið svo nú, að ef einhver hag- ar sér náttúrlega er hann talinn sérvitringur. Eg veit að fólkið í þorpinu mínu hélt ég væri und- arlegur þegar ég hjólaði alla leið norður fyrir heimsskauts- baug. En ég held það virði mig nú“. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.