Úrval - 01.12.1952, Page 59

Úrval - 01.12.1952, Page 59
NÝJUNGAR 1 VlSINDUM 5T áður hafði morað af sýklum, var nú eins dautt og það hefði ver- ið eimað. Eftir ítrekaðar tilraunir komst prófessorinn að þeirri niðurstöðu, að efni sem heggur- inn gaf frá sér við útgufun dreifði sér um vatnið í glasinu og drap sýklana. Þessi efni nefndi prófessorinn fytocida, sem þýðir „jurtabani". Fytocidarnir vinna ekki að- eins á lægstu lífverum, heldur einnig stærri dýrum. Froskar lifa t. d. ekki lengi í Iofti, sem er mengað hvítlauk, og fytocid- ar heggsins drepa flugur og mý á nokkrum mínútum. Þýðingar- mest er þó það, að fytocidarnir drepa sóttkveikjur. Margar jurt- ir eru sérlega ríkar af fytocid- um eins og t. d. laukur. Af krist- öllum lauk-fitocida þarf ekki nema eitt gramm til að eyða öll- um blóðsóttarsýklum í 40 lítr- um af vatni. Fytocidarnir eru sóttvarnarlyf jurtanna og til' orðnir fyrir harða lífsbaráttu þeirra í miljónir ára. Jurtirnar eru einu lífverurnar, sem fram- leiða þá. Dýrin geta flutt sig til, ef þau lenda í óhollu um- hverfi, en það geta jurtirnar ekki. Þær verða að ganga á hólm við sjálfa óhollustuna í umhverf- inu, og fytocidarnir eru vopninr sem þær beita. Margar trjátegundir eru rík- ar af fytocidum, og hafa rann- sóknir prófessors Tokins leitt í Ijós, að hin mikla skógrækt, sem nú er hafin í Sovétríkjunum, muni einnig stuðla að bættu heilsufari. Prófessor Tokin hef- ur einnig komizt að því með til- raunum, að jurtirnar geta haft gagn af fytocidum óskyldra teg- unda. Þannig er ágætt ráð við kartöflumyglu að gróðursetja hamp meðfram görðunum. Fy- tocidar hampsins drepa mygl- una. — Mír. Ósmeyk. Herra Brown missti konuna sína og áður en ár var liðið kvænt- ist hann aftur. Hann fylgdi brúði sinni upp í svefnherbergið, opnaði fataskápinn og sýndi henni hatt á hillunni. „Snertu aldrei þennan hatt, elskan mín,“ sagði hann. „Fyrri konan mín átti hann, og ég hef hann þama til minningar um hana.“ Eftir nokkurra ára hjónaband varð Brown aftur ekkjumaður. 1 þriðja sinn kvæntist hann, og i þetta skipti fallegri stúlku sem var mörgum árum yngri en hann. Að lokinni brúðkaups- veizlunni fór Brown með hana upp í svefnherbergið, sýndi henni tvo hatta á hillunni í klæðaskápnum og bað hana að snerta þá aldrei þvi að þeir væru þama til minningar um fyrri konumar hans tvær. „Hafðu engar áhyggjur af þvi, krúttið mitt," sagði brúður- in, „Þriðji hatturinn á hillunni þarna verður karlmannshattur.“ •— New Liberty.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.