Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 66

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 66
’S'irris fróSleikup — Um óvenjulegar fœðingar. Grein úr „Science Digest". eftir Georg Mann. HINDURVTTNI og kerlinga- bækur í sambandi við barns- fæðingar eru fleiri en tölum verður á komið. Læknar kom- ast daglega í kynni við hinar furðulegustu sögur af þessu tagi. Þær virðast vera ódauð- legar og margar þeirra má rekja aftur í gráa forneskju. Þó er sannleikurinn sá, að ýmsar stað- reyndir í sambandi við fæðingar eru enn furðulegri. Hér skal, til gamans og fróð- leiks, sagt frá nokkrum slíkum og þá fyrst í sambandi við með- göngutímann. Hann er talinn 9 mánuðir eins og við vitum, þó að alltaf geti skeikað nokkrum dögum til eða frá. En stund- um virðist svo sem frávikin geti orðið býsnamikil. Fyrir þrem árum úrskurðaði brezkur dóm- stóll, að fengnu áliti lækna, að meðgöngutíminn gæti orðið næstum eitt ár, eða nánar tiltek- ið 349 dagar. Brezkur hermað- ur, sem verið hafði fjarri heim- ili sínu f rá 28. ágúst til 12. ágúst ári seinna, þegar kona hans ól honum bam, sótti um skilnað vegna þess að konan hefði verið honum ótrú. Dómarinn vísaði kröfu hans á bug, af því að lækn- ar töldu ekki útilokað að hann væri faðir barnsins. I vottfest- um læknaskýrslum er greint frá 323 daga, 324 daga og 336 daga meðgöngutíma. En börnin voru líka stór: 23, 26 og 30 merkur. Kona í Pennsylvaníu í Banda- ríkjunum á met í stuttum með- göngutíma að minnsta kosti samkvæmt úrskurði dómara. Hér var líka um skilnaðarmál að ræða. Konan ól barn 222 dög- um eftir að hún giftist. Eigin- maðurinn leiddi sem vitni tvo lækna og báru þeir að barnið liti út sem fullburða barn er gengið hefði verið með í 280 daga. Læknir konunnar lét það álit í ljós, að meðgöngutíminn væri eðlilegur og barnið hafi ekki verið getið fyrir hjóna- bandið. Að fengnum þessum vitnisburði læknavísindanna kvað dómarinn upp dóm sinn og synjaði skilnaðar. Lágmarks- og hámarksaldur barnshafandi kvenna er engu síður furðulegur. Yngst allra mæðra sem um getur fyrr og síðar er perústúlkan Lína Med- ína, sem ól lifandi barn (tekið með keisaraskurði) rétt áður en hún varð fimm ára. Þetta er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.