Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 68

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 68
66 ÚRVAL, fyrr og síðar. Hann var shah af Persíu og hét Fathe Aly Shah. Eignaðist hann um 3000 börn með konum sínum. Ein- hverju sinni hældi hann sér af því að í 700 manna riddara- og lífvarðarliði hans væru einungis synir hans. Stærð barna er jafnbreytileg og aldur f oreldra og barnaf jöldi. Stærsta barn sem læknaskýrsl- ur greina frá var 45 marka stúlkubarn, sem fæddist and- vana.. I skýrslum greinir frá tveim öðrum andvanafæddum börnum sem ógu aðeins örfáum tugum gramma minna. Árið 1947 ól stór og mikil kona (300 pund á þyngd) 29 marka lifandi barn. Ameríska læknafélagið telur í skýrslum sínum, að þyngsta barn sem fæðzt hafi lifandi í Bandaríkj- unum hafi vegið 29 merkur og 100 grömmum betur. I september 1950 varð Perles Mathers í Chicago sextugur. Hann kveðst hafa verið fyrsta barnið í Bandaríkjunum, sem fóstrað var í hitakassa fyrstu vikurnar eftir að hann fæddist. Hann fæddist þrem mánuðum fyrir tímann og óg aðeins 450 grömm. Af öðrum litlum börn- um má nefna stúlkubarn, sem óg 610 grömm. Síðast þegar af henni fréttist var hún ársgömul og að öllu leyti heilbrigð. Negra- stúlkubarn, sem fæddist á sjúkrahúsi í New York óg 670 grömm; fylgzt var með henni til sex ára aldurs. Öðru hverju er í blöðum skýrt frá fæðingum, sem komu móður- inni, og jafnvel lækni hennar, algerlega á óvart. í maí 1949 vaknaði kona ein í borginni Cleveland í Bandaríkjunum um miðja nótt og kallaði flemtruð til mannsins síns að hún væri búin að eignast barn. Hvorugt for- eldranna, segir í frásögn af at- burðinum, hafði nokkurn grun um að konan væri þunguð. Blaðamaður nokkur leitaði á- lits lækna á fyrirbrigðinu, og töldu þeir mjög ósennilegt að slíkt gæti komið fyrir. Þeir bentu á, að meðgöngunni fylgdu greinileg líkamleg einkenni, og naumast væri hugsanlegt að konan yrði ekki vör við hreyf- ingar fóstursins. Hitt er staðreynd, að fæðing hefur komið læknum á óvart. Sem dæmi má nefna gifta konu, er skyndilega veiktist heiftar- lega og var talið að sprungið hefði í henni botnlanginn. Farið var í ofboði með hana á sjúkra- hús. Það var ekki fyrr en hún var komin á skurðarborðið, að læknirinn tók eftir að kvala- köstin komu með jöfnu milli- bili. Við nánari athugun kom í ljós að konan var með fæðingar- hríðir. Öðru sinni höfðu læknar kom- izt að þeirri niðurstöðu, að kona nokkur væri með æxli í móður- lífinu. Hún var lögð á spítala til skurðaðgerðar. En áður en til uppskurðar kom, vaknaði grunur hjá hjúkrunarkonunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.