Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 69

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 69
UM ÖVENJULEGAR FÆÐINGAR 67 sem stundaði hana. Læknirinn var kallaður til, og við hlustun heyrði hann greinilega hjart- slátt fóstursins. Auðvitað varð ekkert úr uppskurðinum og kon- an eignaðist barn með eðlilegum hætti. ímyndaðar þunganir koma stundum fyrir. Fær þá konan öll venjuleg einkenni þungunar: hún fær ógleði á morgnana, þyngist og gildnar undir belti. Hið eina sem vantar er fóstrið. Hafa þessi einkenni oftar en einu sinni viilt læknum svn ■— um skeið að minnsta kosti. Framfarir í fæðingarhjálp hafa orðið geysimiklar undan- farna áratugi. Keisaraskurður, sem eitt sinn var talin lífshættu- leg aðgerð, er nú orðinn hvers- dagsatburður í sjúkrahúsum. 2 —3% af öllum börnum sem fæð- ast eru tekin með keisaraskurði. Árið 1947 sagði fæðingarlækn- ir að hann hefði gert fimm keis- araskurði á þrem konum (5 á hverri um sig) á tiltölulega fá- um árum. Önnur kona lifði af sjö keisaraskurði. Og í júlí 1949 eignaðist konan níunda barn sitt með keisaraskurði. En þótt læknar og ljósmæður hafi öðlazt mikla hagnýta þekk- ingu í fæðingarhjálp, eru grund- vallaratriðin næsta lítið rann- sökuð. Dr. Hovvard C. Taylor, prófessor í ljósmóðurfræði við Columbiaháskólann, sagði fyrir nokkrum árum: „Það er varið 30 miljónum dollara á ári til rannsókna á jurta- og dýra- kynbótum, en sama og engu er varið til grundvallararannsókna á fjölgun mannkynsins.“ Náttúruskoðarar. Það draup án afláts af trjánum, loftið var þrútið og jörðin blaut, en náttúruskoðararnir, 15 menntaskólanemendur og kenn- ari, létu það ekki á sig' fá. Þeir voru þarna komnir til að kynna sér lifnaðarhætti uglunnar. Kennarinn gekk í fararbroddi og gaf frá sér ámátlegt ugluvæl með reglulegu millibili. Þegar þannig hafði farið fram um stund heyrðist ugluvæl úr fjarska. Kennarinn lagði sig nú allan fram og vældi af mikilli kunnáttu. Aftur var svarað, og nú heldur nær. Kennarinn gekk á hljóðin og nemendurnir á hæla honum. Þannig var haldið áfram í 20 mínútur. Kennarinn vældi og svar barst samstundis, og hvert nýtt svar heyrðist örlítið skýr- ar en hið næsta á undan. Loks kom hópurinn að lítilli hæð og var nii ljóst að hinum megin við hæðina rnyndu náttúruskoð- ararnir fá erfiði sitt launað. Kennarinn gekk upp hæðina í far- arbroddi og stóðst það á endum, að þegar hann kom upp á hæðina sá hann mann sem í sömu svifum rak upp ámátlegt ugluvæl. Að baki hans var hópur eftirvæntingarfullra skóla- nemenda. — Mrs. John H. Sugden, „Reader’s Digest".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.