Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 72

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL, um spánverja mein. Dádýr éta oft þessa mjúku stöngla og má stundum sjá þau bíða hjá jurt- inni, eins og þau hafi hugboð um hvenær hún muni skjóta stöngli. Þessi saga, og sá skortur á hugmyndaflugi sem einlienndi samtímamenn Grúnspanns, varð til þess að kasta rýrð á verk prófessorsins. Sagt er að síð- ustu orð hans á dánarbeðinu hafi verið „Es schiesst doch!“ (hún skýtur samt!) sbr. hin fleygu orð Galileos nokkrum öldum áður: „Eppur si mouve!“ (hún snýst samt!), sem hann tautaði í barm sér eftir að hann hafði verið knúinn til að af- neita kenningu sinni um að jörðin snerist kringum sólina. En sögusagnir af skotjúkka- jurtinni, sem texasbúar kalla „jumpin’ Yuccy“ (stökkjúkka), eru lífseigar. Ein slík saga er frá stjörnuturninum á Wilson- f jalli nokkrar mílur fyrir sunn- an Chilao Flat, þar sem stjörnu- fræðingur var að leika sér að skoða umhverfið í hinum mikla stjömukíki turnsins milli þess sem hann var að taka myndir af plánetunni Merkúr; önnur er frá skíðamanni sem villzt hafði á leið sinni niður af Watermanfjalli. Með því að ég hafði séð og ljósmyndað aðra sérkennilega júkkajurt á þessum slóðum í fyrra (afbrigðið hifurcata af Yucca Whipplei), ákvað ég að rannsaka skotjúkkajurtina og ná af henni ljósmyndum, ef unnt væri. Með mér var aðstoðarstúlka og reikuðum við með ljós- myndavél um Chilao Flat í marga daga. Við gáfum nánar gætur að dádýrunum, sem virð- ast á einhvern dularfullan hátt fá hugboð um hvenær jurtin skýtur stöngli. Og loks hlaut þolinmæði okkar umbun, eins og meðfylgjandi myndir sýna. Myndavélin sem ég notaði var sjálfvirk (automatisk) Rolleiflex, sem tekur myndir með sekúndu millibili, og þó að tíminn sem myndirnar voru teknar á væri aðeins Vioo úr sek- úndu, hefur hinn skjóti vöxtur stöngulsins valdið því að hann er örlítið óskýr (hreyfður) á myndunum. Undrunarsvipurinn á stúlkunni, sem var vantrúuð á þetta allt saman, er auðsær. Harma ber að ljósmynda- vélin skyldi ekki hafa ver- ið búin að ná þeirri fullkomn- un, sem hún hefur nú, á dögum Grunspanns prófessors — ef til vill hefði hann þá dáið sælli og ánægðari. Einnig ber að harma að vísindamenn skyldu hafa verið eins efagjarnir á hans tímum og raun ber vitni. Vísindamenn nútímans vita, að allt er mögulegt — hinn skjóti vöxtur skotjúkkajurtarinnar jafnt og fljúgandi kringlur frá öðrum hnöttum — einkum ef lýsingar á fyrirbrigðunum koma frá áreiðanlegum athugendum og þeim fylgja góðar ljósmyndir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.