Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 73

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 73
Svör við níu spumingum, sem allir foreldrar þurfa einhvem tíma að taka afstöðu til. Hverju á að svara barninu? Grein úr „Look“, eftir dr. phil. Robert M. Goldenson, prófessor. ITKKERT verkefni er viður- J hlutameira en að ala upp börn. í því sambandi er margs að gæta, enda liafa öll fræðslu- tæki nútímans: blöð og tímarit, bækur og fyrirlestrar, kvik- myndir og útvarp verið tekin í þjónustu þess máls, og öll mið- ar sú fræðsla að því að gera okkur að „góðum foreldr- um“. En eru allir þessir fræðarar þá á eitt sáttir um það hvernig við eigum að ala upp börnin okkar? Ekki verður það með sanni sagt, en menn hafa aftur á móti orðið nokkurnveginn ásáttir um ýmislegt sem ekki ber að gera. Mjög fáir foreldr- ar trúa því nú orðið að börn séu til þess að horfa á þau en ekki til að hlusta á þau, eins og einhver orðheppinn maður komst að orði. Sjaldgæft er að börn séu flengd og rekin í rúm- ið matarlaus. Kennarar eru hættir að berja á fingurgóma nemendanna ef þeir muna ekki nafn eða ártal . . . En hvað er að segja um hin sérstöku vandamál sem mæta öllum foreldrum? Hvað er álit þitt og nágranna þinna á líkam- legum refsingum, fræðslu í kynferðismálum, naglabiti, fingrasogi o. fl. ? Með því að lesa spurningar þær og svör sem hér fara á eftir færðu tæki- færi til að bera saman skoðan- ir þínar á ýmsum vandamálum uppeldisins og álit uppeldis- fræðinga. En misstu ekki sjónar á einu rnikilvægu atriði: Allar reglur, allt „tímatal" þroska- skeiðsins og allar aðferðir um meðferð barna skipta miklu minna máli en andinn sem rík- ir á heimilinu. 1. Þegar ungbarn grcetur á nóttunni er þá bezt að láta það eiga sig svo það venjist ekki dekri? Nei. Hættan á því að barnið venjist dekri er lítill í saman- burði við þann skaða sem það veldur að láta barnið finna að það sé yfirgefið og því ekki hjálpað þegar eitthvað angrar það. Bíðið í nokkrar mínútur til þess að vita hvort það hættir ekki af sjálfsdáðum. Ef það heldur áfram að gráta þá reyn- ið að komast að því hvað grát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.