Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 75

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 75
HVERJU Á AÐ SVARA BARNINU? 73 6. Það þarf að taka hálskirtl- ana úr Kalla, sem er fjögra ára; a) á að segja honum þaö á leiðinni til spítalans; h) segja honum að hann sé að fara að lieimsækja einhvern á spítalan- um, svo að hann fari með góðu; c) segja honum það nokkrum klukkustundum áður og skýra fyrir honum hvernig það sé; d) fullvissa hann um að það sé ekkert vont? c) er bezt. Ef þú ferð á bak við barnið getur reynslan orðið því mikið áfall. Búðu hann und- ir það sem í vændum er eins vel og unnt er, án þess að gera hann hræddan. Bezt er að þú getir verið hjá honum þegar hann sofnar og þegar hann vaknar af svæfingunni. 7. Það er skynsamlegt að segja litlu harni þegar það á von á að eignast systur eða hróður: a) nokkrum mánuðum áður; h) nokkrum vikum áður; c) aðeins nokkrum klukku- stundum áður? Segið barninu það að minnsta kosti mánuði áður — og fyrr ef það spyr. Ef barnið er við- búið er minni hætta á afbrýði- semi. Gerið allar breytingar (s. s. tilfærslu á rúmum) nokkru áður, svo að barninu finnist ekki að það verði að þoka fyrir ungbarninu. Fað- irinn ætti. að sýna því sérstaka umhyggju meðan móðirin er á fæðingardeildinni, lofa því að hjálpa til að undirbúa komu ungbarnsins og einnig við um- hirðu þess eftir því sem hægt er. Rétt er samtímis að gefa því einhver ný „fullorðins rétt- indi“. 8. Af því að ekkert í heimi hér er miðað við örvhenta menn, er bezt að venja örvhent hörn á að nota hœgri hönd- ina. Nei. Þau litlu óþægindi sem því fylgja að vera örvhentur eru smámunir í samanburði við þá andlegu raun sem því fylg- ir þegar örvhent börn eru knú- in til að nota hægri höndina. Þessi áreynsla getur stundum valdið stami eða erfiðleikum í lestrarnámi. 9. Sveinn, sem er fjögra ára, reiðist móður sinni og segir: ,Kg skal drepa þig!“ Hvað á hún að gera: a) taka því ró- lega, eins og eðlilegu viðbragði harns sem reiðist; h) segja honum að sig taki það sárt að hann skuli hugsa þannig; c) láta sálfrœðing rannsaka hann; d) refsa honum. a) er bezt. Svarið ekki reiði- kasti í sömu mynt. ,,Ég skal drepa þig!“ þýðir sennilega að- eins: „Ég er bálreiður við þig!“ Vekið ekki hjá barninu sektar- vitund. Það tekur börnin nokk- urn tíma að læra að hafa hemil á skapsmunum sínum og tjá reiði sína hóflega. Sýnið hæfi- lega sjálfsstjórn og hjálpið barninu að skilja ástæðurnar til reiðikastanna. Og gleðjist með- an barnið lætur sér nægja að veita reiðinni útrás í orðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.