Úrval - 01.12.1952, Page 78

Úrval - 01.12.1952, Page 78
76 ■Orval ir sínar til Bellinghamborgar 80 km. í burtu. Kaupstaðarferð- ir frú Thorstenson til Belling- ham geta einnig orðið söguleg- ar, þegar tollverðirnir finna upp á því að nú sé bezt að opna alla pakka til tollskoðunar. „Hvern- ig mundi yður líka“, spyr frúin, ,,að láta tollverði rífa upp alla jólapakkana yðar?“ Börn Thorstensonshjónanna fara sömu leið í menntaskóla í Blaine, þar sem sjá má skóla- bílinn hlaðinn unglingum bíða eftir því við landamærin að hon- um sé leyft að halda áfram. Um sömu tollstöðvarnar fara póstbílar og allir vöruflutninga- bílar. Vegna tollskoðunar og innsiglunar allra vörubíla, sem fara yfir kanadískt land, er flutningskostnaður til og frá Point Roberts dýr og bændurnir verða því að leggja áherzlu á framleiðslu verðmætra afurða, sem fer ekki mikið fyrir í flutn- ingum. Helztu afurðirnar eru útsæðislaukur, nýjar kartöflur og súr rjómi. Önnur tekjulind er laxveiðin, en framhjá Point Roberts legg- ur Fraser River laxinn, eitt- hvert Ijúffengasta sjávarfang sem til er í heiminum, leið sína. Fyrir 160 árum, þegar George Vancouver höfuðsmaður vann að landmælingum á þessum slóðum, sá hann indíána sem „stunduðu undarlegar fiskveið- ar með ófullkomnum netum, gerðum úr pílviðarberki". Vancouver var að lýsa veiði- aðferð indíánanna, einskonar á- drætti, sem íslendingarnir nota ennþá. Fjörtíu feta langar doríur, tvær og tvær saman, liggja við festar undan þangi- vöxnu rifinu með netið strengt á milli sín. Rifið og línur lagðar á sérstakan hátt beina laxinum inn í netið. Á staur í stafni hvorrar doríu stendur vörður sem hugar að laxinum. Þegar hann sér lax innan netsins, kall- ar hann, „Ho, Sockey!“ og byrja þá fjórir menn að draga netið. Sumir þessara netjaveiði- manna vinna sér inn 2000 doll- ara á sumri, en þessar veiðar hafa þó litla viðskiptalega þýð- ingu. Fiskimennirnir sem sjá hinum stóru niðursuðuverk- miðjum fyrir hráefni nota miklu stórtækari veiðiaðferðir. Framtíð Point Roberts er tengd Kanada; en hingað til hefur stolt íslendinganna af hinu nýja heimkynni sínu gert að engu allar tilraunir til þess að flytja landamærin. Mótmæli þeirra 1945 kæfðu í fæðingunni óformlega uppástungu um að skipta á Point Roberts og smá- skika af Kanada þar sem Alaskaþjóðvegurinn liggur. Mótmæli risu upp aftur 1948 þegar bandaríska tollgæzlan fækkaði starfsliði íPointRoberts og skipaði að loka landamærun- um frá kl. 8 á kvöldin til 8 á morgnana, nema fyrir þeim, sem höfðu sérstakt leyfi. „Það er eins og að þurfa að lyfta hend- inni þegar rnaður fer út úr her-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.