Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 81

Úrval - 01.12.1952, Blaðsíða 81
FAÐIR SAGNFRÆÐINNAR 79 garð grikkja. Hann var í and- stöðu við persa, en hann hataði þá ekki. Ríki þeirra var stjórnað af réttlæti og stjórnvizku á þeirra tíma mælikvarða. Það samdi frið við grikki og hélt friðinn, og af þeim sökum gat Heródót ferðast um alla Litlu- asíu og Egyptaland frjálsari en við getum nú ferðast um lönd Evrópu. Hann fékk að sjá með eigin augum borgir og staði og þjóð- ir milli Eyjahafs og Mesópóta- míu, Svarthafs og Nílar. Hann ferðaðist um Lydíu í Litluasíu og kom í höfuðborg hennar, Sardes, fjölmenna borg, sem stóð undir miklu klettabelti. Og frá Sardes ferðaðist hann í níu- tíu daga eftir konungaveginum til Súsa, þar sem persakonung- ur átti höll sína. Við þennan konungaveg voru greiðasöluhús og leiguhestar með hæfilegu millibili. Hann lá um torsótt fjalllendi og stór- fljót eins og Efrat og Tigris. Samt var hann, segir Heródót, hættulaus yfirferðar, eins og hann lægi allur í byggð. Róm- verjr voru því ekki fyrstu vega- gerðarmennirnir. Þegar kon- ungavegurinn var lagður, var Róm aðeins smábær. Heródót sigldi eftir Efrat og kom til hinnar fornu Babýlon, sem varð honum mikið aðdáun- ar- og furðuefni. Hin mikla borg var byggð í ferhyming, umlukt múmm, sem voru næst- um ótrúlega háir og þykkir. Á múrunum voru ekki færri en hundrað hlið úr bronzi, og inn- an þeirra var hinn mikli Babels- turn, sem getið er um í biblí- unni. En það voru ekki aðeins bygg- ingarnar, sem Heródót hreifst af. Honum þótti umferðin um fljótið skemmtileg. Þar bar mest á einni tegund farartækja, sem hann lýsir með hrifningu. Það var kringlótt fleyta, í rauninni ekki annað en pílviðarkarfa, klædd skinni til að gera hana vatnshelda. Tveir menn voru í henni, hvor með sinn ,,sóp“, og „togaði annar en hinn ýtti“. Þessar fleytur voru gerðar við Efrat, hundruð mílna fyrir of- an Babýlon og voru látnar ber- ast með straumnum, hlaðnar landbúnaðarafurðum, til Babý- lon. 1 hverri fleytu var auk þess einn asni. Þegar afurðirnar höfðu verið seldar, var fleytan tekin sundur, skinnin lögð á bak asnanum, og síðan héldu báts- verjar gangandi heim aftur. Annað, sem Heródót þótti skemmtilegt, var hið árlega kvennauppboð í þorpunum um- hverfis Babýlon. Öllum stúlkum á giftingaraldri var stefnt sam- an, og byrjaði uppboðshaldar- inn á þeirri fallegustu, sem slegin var hæstbjóðanda, og hélt síðan áfram. Boðin fóru að sjálf- sögðu lækkandi, og þar kom að lokum, að menn hættu að bjóða. Þá fór uppboðshaldarinn að nota þann sjóð, sem safnazt hafði, og spurði hver gerði sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.