Úrval - 01.12.1952, Page 86

Úrval - 01.12.1952, Page 86
S4 ÚRVAL „Sælir, Jói. Ja, ég ætlaði ekki að kaupa neitt. Mig lang- aði bara að vita hvort þér vild- uð lofa mér að líta sem snöggv- ast í gamla verðlistann.“ „Ég held nú það. Viltu skoða hann hérna?“ „Nei. Mig langar að fá hann heim. Ég skal skila honum á morgun þegar ég kem úr vinn- unni.“ „Ertu að hugsa um að kaupa eitthvað?“ „Já.“ „Er móðir þín farin að láta þig fá kaupið þitt?“ „Auðvitað. Eg er að verða eins fullorðinn og hver ann- ar!“ Jói hló og þurrkaði fitugt, hvítt andlitið með rauðum vasa- klút. „Hvað ætlar þú að kaupa?“ Dave horfði niður fyrir fæt- ur sér, klóraði sér í höfðinu, klóraði sér á lærinu og brosti. Svo leit hann upp, feimnislega. „Ég skal segja yður það, ef þér lofið að segja engum frá því.“ „Ég lofa því.“ „Jæja, ég ætla að kaupa mér skammbyssu.“ „Skammbyssu? Hvað ætlar þú að gera við skammbyssu?“ „Ég ætla að eiga hana.“ „En þú ert bara strákpatti. Þú hefur ekkert með byssu að gera.“ „Æ, lánið mér nú verðlist- ann. Ég skal skila honum aft- ur.“ Jói fór út um bakdyrnar. Dave var himinlifandi. Hann fór að horfa í kringum sig á tunnur með sykri og mjöli. Hann heyrði að Jói kom inn aftur. Hann teygði úr hálsin- um til þess að sjá hvort hann kæmi með bókina með sér. Já, hann kom með hana! Sem ég er lifandi maður, hann kom með hana! „Gerðu svo vel, en það má ekki bregðast að þú skilir henni. Þetta er sú eina sem ég á.“ „Það skal ekki bregðast.“ „Heyrðu mig annars, úr því að þú ætlar að kaupa þér skammbyssu, hversvegna kaiop- ir þú hana ekki af mér? Eg hefi skammbyssu til sölu.“ „Er hægt að skjóta með henni ?“ „Auðvitað er hægt að skjóta með henni.“ „Hvaða tegund er það?“ „Ja, hún er frekar gömul. . . það er Wheeler, fyrir vinstri hönd. Og hún er stór.“ „Eru kúlur í henni?“ „Hún er hlaðin.“ „Má ég líta á hana?“ „Ertu með peninga?“ „Hvað viltu fá mikið fyrir hana?“ „Þú skalt fá hana fyrir tvo aollara.“ „Ekki nema tvo dollara? Þá get ég keypt hana þegar ég fæ útborgað næst.“ „Þú kemur og sækir hana þegar þér hentar.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.