Úrval - 01.12.1952, Síða 94

Úrval - 01.12.1952, Síða 94
92 ÚRVAL, Áhorfendurnir þyrptust að, allir störðu á hann. Hann keyrði hendurnar niður í buxnavas- ana, hristi höfuðið hægt frá vinstri til hægri og hörfaði undan. Augu hans voru stór og full af sársaUka. „Hafði hann skammbyssu?" spurði Jim Hawkins. ,,Hvað sagði ég? Sagði ég ekki að þetta væri skotsár?“ sagði einn af mönnunum og sló á lærið. Faðirinn tók í axlirnar á hon- um og hristi hann svo að tenn- urnar glömruðu. „Segðu hvernig þetta vildi til, þorparinn þinn. Segðu hvern- ig . . .“ Dave leit á stirðnaða fætur Jennýar og fór að gráta. „Hvað gerðir þú við skamm- byssuna?“ spurði móðir hans. „Hvar fékk hann skamm- byssu?“ spurði faðirinn. „Heyrðu, segðu nú sannleik- ann,“ sagði Hawkins. „Það ger- ir þér enginn neitt mein . . .“ Móðir hans færði sig alveg að honurn. „Skauztu múlasnann, Dave?“ Dave fór að gráta og sá hvít og svört andlitin eins og í þoku. „Ég skaut hann ekki viljandi . . . Ég sver, að ég gerði það ekki með vilja . . . Ég ætlaði bara að vita hvort hægt væri að skjóta með byssunni, þó að hún væri gömul. „Hvar fékkstu byssuna?" spurði faðirinn. „Ég keypti hana af honum Jóa í búðinni.“ „Hvar fékkstu peninga til þess?“ „Hjá mömmu.“ „Hann rellaði svo í mér, Bob . . . Ég komst ekki undan því . . . Ég sagði honum að koma beint til mín með byssuna . . . Það varst þú sem áttir að fá skammbyssuna. “ „En hvernig stóð á því að þú skauzt múlasnann?“ spurði Jim Hawkins. „Ég miðaði ekki á hamg herra Hawkins. Skammbyssan hrökk til um leið og ég hleypti af . . . Og áður en ég vissi af var farið að blæða úr Jenný.“ Einhver í hópnum hló.. Jim Hawkins færði sig nær Dave og horfði hvasst í augu hans. „Það lítur út fyrir að þú haf- ir keypt þér múlasna, Dave.“ „Ég sver að ég miðaði ekki viljandi á múlasnann, herra Hawkins!“ „En þú skauzt hann að minnsta kosti!“ Nú varð almennur hlátur. Menn tylltu sér á tær og teygðu hálsinn yfir axlir hvers ann- ars. „Já lagsi, það lítur út fyrir að þú hafir keypt þér dauðan múlasna! Iiahaha!“ „Skammastu þín ekki?“ „EIohohohoho!“ Dave stóð niðurlútur og bor- aði tánum niður í moldina. „Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af þessu, Bob,“ sagði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.