Úrval - 01.12.1952, Síða 97

Úrval - 01.12.1952, Síða 97
NÆSTUM FULLORÐINN 95 Hann hélt af stað eftir veg- inum, í áttina að járnbrautinni. Hann tók sér stöðu við brautar- teinana og spennti vöðvana. Þarna er hún að koma fyrir beygjuna . . . Hertu á þér, sila- keppurinn þinn! Hertu á þér! Hann hélt hendinni um skamm- byssuna; hann fann til einhvers titrings fyrir bringspölunum. Svo fór lestin að þjóta framhjá, og það skrölti og glamraði í gráu og brúnu vöruvögnunum. Hann kreisti höndina um byss- una; svo kippti hann hendinni upp úr vasanum. Þetta myndi Bill aldrei þora! Þetta . . . Vagnarnir runnu framhjá, einn af öðrum, stál urgaði við stál. 1 nótt skal ég fara með þér, það skal ég sannarlega gera! Hann var allur funheitur. Hann hik- aði aðeins andartak; svo tók hann stökk og náði taki, klifr- aði upp á vagnþakið og lagðist endilangur. Hann þreifaði á vas- anum; jú, skammbyssan var í honum. Framundan glampaði á brautarteinana í tunglskininu, þeir lágu burt, eitthvað burt, eitthvað þangað sem hann gat orðið fullorðinn maður . . . Ábyrgvr. Maður nokkur kom í stóra skrifstofu og sagði við ungan pilt sem þar var inni: „Hver er ábyrgur hér?“ Pilturinn svaraði: „Ef þér eigið við þann sem alltaf fær skammirnar ef eitthvað fer aflaga hér á skrifstofunni, þá er það ég.“ — Carrefour. ★ Bóndi nokkur reið einu sinni Hvítá í vexti. Hann fékk hrakn- ingu mikla í ánni og kom alvotur heim. Kona hans fáraðist mjög um, hvernig maður hennar væri til reika, er hann kom heim. Bóndi þagði lengi, þangað til hann sagði: „Þegjandi hefði Hvitá tekið á móti mér.“ — Islenzk fyndni, XIII. ~k Rakarinn: „Af hverju ertu svona óhreinn á höndunum, dreng- ur ?“ Rakaraneminn: „Það hefur enginn beðið um hárþvott í morgun." — Toledo Blade. ★ Eiginkona (um miðja nótt): Henry, ég er viss um að einhver er að læðast upp stigann." Eiginmaðurinn: „Guðs sé lof að það er ekki ég.“ — Liverpool Echo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.