Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 113

Úrval - 01.12.1952, Qupperneq 113
LÍFSREYNSLA 111 niður til að borða morgunverð- inn. Hann hafði ágæta matar- lyst. Enda þótt honum hefði lið- ið ágætlega áður, leið honum þó enn betur þegar hann var bú- inn að borða. Hann kveikti sér í pípu, sem hann var nýbyrjað- ur að reykja, borgaði reikning- inn sinn og steig upp í bílinn, sem átti að aka honum til flug- vallarins hinumegin við Cannes. Vegurinn til Nizza lá yfir hæð- irnar, og fyrir neðan blasti við blátt hafið og strandlengjan. Hann gat ekki annað en dáðst að útsýninu. Þeir óku gegnum Nizza, sem var glaðvær og vingjarnleg í morgunsárinu, og brátt komu þeir á langan, bein- an vegarkafla, sem lá meðfram sjónum. Nikki hafði ekki borg- að reikninginn með peningunum, sem hann hafði unnið kvöldið áður, heldur með peningum, sem faðir hans hafði látið hann fá; hann hafði skipt þúsund frönkum til þess að borga kvöldverðinn á Knickerboc- ker, en svikakvendið hafði borgað honum aftur þúsund frankana, sem hann hafði lán- að henni, og þessvegna var hann enn með tuttugu þúsundfranka- seðla í vasanum. Honum datt í hug að skoða þá. Það hafði munað svo litlu, að hann tapaði þeim, að þeir höfðu tvöfalt gildi fyrir hann. Hann dró þá upp úr bakvasanum, en þar hafði hann stungið þeim í varúðarskyni, þegar hann fór í ferðafötin. Hann fór að telja seðlana. Eitt- hvað einkennilegt hafði gerzt„ 1 stað þess að seðlarnir væru tuttugu, eins og vera bar, voru þeir tuttugu og sex. Hann skildi ekkert í þessu. Hann taldi þá tvisvar. Það var ekki um að vill- ast; hann var með tuttugu og sex þúsund franka í stað tutt- ugu, sem hann átti að hafa á sér. Hann botnaði ekki neitt 1 neinu. Hann fór að spyrja sjálf- an sig, hvort það væri mögulegt, að hann hefði unnið meira í Iþróttaklúbbnum en hann hafði haldið. Nei, það var óhugsandi; hann mundi greinilega eftir því að maðurinn hafði lagt seðlana í fjórar raðir á borðið og að fimm seðlar voru í hverri röð, og svo hafði hann talið þá sjálf- ur. Allt í einu rann upp ljós fyr- ir honum; þegar hann stakk hendinni ofan í blómsturpottinn, hafði hann tekið allt, sem hann fann þar. Potturinn var peninga- hirzla drósarinnar, og hann hafði ekki einungis tekið sína eigin peninga, heldur líka spari- fé hennar. Nikki hallaði sér aft- ur á bak í bílnum og rak upp skellihlátur. Þetta var það skop- legasta, sem hann hafði heyrt á ævi sinni. Hann sá hana í anda, þegar hún færi að athuga blómsturpottinn, eftir að hún væri vöknuð einhverntíma seinna um morguninn, og ekki einungis peningarnir, sem henni hafði tekizt að klófesta, væru horfnir, heldur líka hennar eigið sparifé. Þegar honum varð hugs- að til þess, hló hann enn meira
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.