Úrval - 01.12.1952, Page 116

Úrval - 01.12.1952, Page 116
Jarðneskar spurningar. Úr „Science Digest", eftir William P. Schenk. Mennirnir eru orðnir svo há- fleygir í framtíðarhugleiðingum sínum og áætlunum, að jarðnesk viðhorf eru að verða úrelt. Menn láta sér ekki lengur nægja al- þjóðahyggju. Draumur sendiherr- ans frá Júpíter er að rætast: menn eru farnir að hugsa hnattrænt. Geimferðalög eru komin á dag- skrá. Menn telja nú í árum tím- ann þangað til ferðalög milli hnatta verða að veruleika. Einhverjum mun þó kannski finnast, að enn standi jörðin okk- ur næst, að enn um sinn verði ör- lög okkar ráðin hér á jörðinni, og því sé nokkurs um vert að þekkja ýmsar staðreyndir sem snerta eðli og ásigkomulag jarð- arinnar og stöðu hennar í heimin- um. Fyrir þá sem enn eru svo jarðneskir í hugsun koma hér á eftir nokkrar spurningar um jörð- ina okkar sem þeir geta spreytt sig á. Þeir sem kunna svör við þeim öllum eru vel heima í jarð- sögimni. Hinir geta orðið nokk- urs fróðari með því að gá i svör- in á 3. kápusíðu. 1. Jörðin er geysistór hnöttur og er talið, að aðalefnið í kjarna hennar sé: a) storkið hraungrýti, b) járn og nikkel, c) bráðið granit. 2. Þungi jarðarinnar í smálest- um er talan 6595 með: a) 10 núll- um fyrir aftan, b) 18 núllum fyrir aftan, c) 30 núllum fyrir aftan. 3. Þó að jörðin sé hnöttótt eins og bolti, er hún örlítið flatari en annarsstaðar við: a) miðbaug, b) yfirborð sjávar, c) heimskautin. 4. Yfirborð jarðarinnar er að flatarmáli því sem næst: a) 512 milj. ferkílómetrar, b) 585 milj. ferkm., c) 780 milj. ferkm. 5. Af yfirborði jarðar er: a) 71% sjór og 29% land, b) 40% sjór og 60% land, c) 80% sjór og 20% land. 6. Hæsti tindur jarðarinnar, Mt. Everest, er: a) 2629 metrar, b) 8859 metrar, c) 14486 metrar. 7. Mesta sjávardýpi — Mari- anadýpið suðvestur af Guameyju —• er: a) 10835 metrar, b) 17632 metrar, c) 21280 metrar. 8. Radíus jarðarinnar, þ. e. f jar- lægðin frá yfirborðinu inn að miðju, er því sem næst: a) 3200 km, b) 6400 km, c) 12800 km. 9. Meðalfjarlægð jarðarinnar frá sólinni er: a) 300.000 km, b) 150.000.000 km, c) 185.000.000 km. 10. Jörðin fer umhverfis sólina á: a) 1 degi, b) 30 dögum, c) 1 ári. 11. Hraði jarðarinnar eftir braut sinni umhverfis sólina er: 30 km á sekúndu, b) 38,5 km á mínútu, c) 300.000 km á klukkust. 12. Jafnframt því sem jörðin fer eftir braut sinni umhverfis sólina snýst hún um möndul sinn. Stað- ur á miðbaug jarðar fer við þenn- an snúning með hraðanum: a) 1670 km. á klst., b) 12.875 km. á mínútu, c) 300.000 km. á sekúndu. 13. Möndull jarðarinnar hallast um: a) 23,5°, b) 32°, c) 360°. 14. Möndulhalli jarðarinnar er ein af orsökum: a) aðdráttar- aflsins, b) flóðs og fjöru, c) árs- tíðaskiptanna á jörðinni. 15. Byrjunarhraði hlutar sem losna á alveg við aðdráttarafl jarðar verður að vera: a) 3,2 km á sekúndu, b) 11,3 km á sekúndu, c) 20 km á sekúndu. ----- --------- '■ STEINDÓRSPRENT H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.