Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 18

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 18
16 ÚRVAL landshluta. Árangurinn lét ekki á sér standa. Ýmsar nytjajurtir, svo sem tóbak, bómull, kartöfl- ur og sojabaunir, gáfu allt að 30% meiri uppskeru en sarns- konar jurtir, sem ekki fengu koparblandaðan áburð. Ekki ráðleggur þessi vísindamaður þó neinum að nota koparblandaðan áburð að órannsökuðu máli, en þar sem koparskortur er í jarð- veginum, getur hann stórlega aukið uppskeruna. Ögn af kop- ar í fóðri dýra er einnig nauð- synlegt, því að hann aðstoðar járnið við myndun rauðra blóð- korna í líkamanum. Fyrir nokkrum árum upp- götvuðu vísindamenn, að skort- ur á bóri í jarðveginum gat vald- ið skemmdum í eplum og rófum. Ef plönturnar voru úðaðar með venjulegu bórvatni, bar ekki á þessum skemmdum. Frekari rannsóknir á afleiðingum bór- skorts hafa leitt í ljós, að sjúk- dómar í tóbaksjurtum, næpum, rófum, blómkáli og ýmsum öðr- um nytjajurtum geta stafað af bórskorti í jarðveginum. Notk- un bórs við ræktun er nú orðin algeng, en ekki má skammtur- inn vera stór; ef meira er af bóri í jarðveginum en 1:1.000.- 000, getur það verkað sem eitur á jurtirnar. Ekki er vitað, að bór sé nauð- synlegt arald mönnum og dýr- um, en bæði jurtir og dýr geta orðið sjúk af manganskorti. Dr. E. V. McCollum, sá sem frægur varð af því að uppgötva A-, B- og Ð-vitamínin, gaf rottum manganlausa fæðu og komst að raun um, að manganskorturinn hafði mikil áhrif á heilbrigði þeirra. Karlrotturnar urðu óf r jó- ar. Kvenrotturnar ólu unga, en gerðu sér ekkert hreiðurbæli og sinntu ungunum ekkert svo að þeir drápust allir. Sjálfar urðu rotturnar styggar og viðbrigðn- ar. Snöggur hávaði nálægt búr- unum hafði þau áhrif, að þær fengu krampa og dóu. Magn aralda í jarðveginum er mjög breytilegt. I dölum og við fljót er jafnan mikið af þeim, en þangað hafa þau skol- azt með vatni. Þessvegna er frjósemi jafnan mikil í dölum og við stórfljót, og má í því sambandi nefna héruðin kring- um Níl, Efrat og Tígris. En þar sem hálent er og sendið, er mikil hætta á skorti á aröldum. Það lætur að líkum, að þar sem flestar ár falla til sjávar, eru í heimshöfunum að heita má öll þau efni, sem finnast í jarðskorpunni. Þar er því eng- inn skortur á aröldum, og þess vegna er fiskneyzla ein bezta tryggingin gegn skorti á aröld- um í líkamanum. Margt er enn á huldu um hlut- verk araldanna í líkamanum. Þau virðast vera mikilvægur þáttur í gerhvötunum (enzy- mes), sem ráða miklu um efna- skipti líkamans. Járn er t. d. nauðsynlegt til viðhalds blóðinu, joð er líkamanum nauðsyn til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.