Úrval - 01.08.1956, Síða 27

Úrval - 01.08.1956, Síða 27
TÆKI, SEM SÉR 1 MYRKRI 25 samband, kom fram skýr mynd af því á myndsjánni. Það er eitt af vandamálum stjörnufræðinnar, að þegar stjarna er skoðuð gegnum stjörnukíki, þarf að horfa á hana gegnum nokkur hundruð km þykkt loftlag, sem er mis- jafnlega gagnsætt og á sífelldri hreyfingu. Af þeim sökum tindra og hvarfla þær myndir sem við sjáum af stjörnunum. Þær eru skýrar aðeins brot úr sekúndu í einu. Á þeim skamma tíma, getur augað ekki greint smáatriði í myndinni, og þess- vegna hefur t. d. aldrei fengizt óyggjandi úr því skorið, hvort hinir margumtöluðu „skurðir" á Mars séu raunverulegir eða aðeins sjónhverfing. Ekki hefur heldur verið hægt að skera úr því með ljósmyndum, því að ljósið frá Mars, eins og frá öðrum stjörnum, er svo dauft, að taka verður myndirnar á löngum tíma, allt að einni mín- útu. Á þeim tíma verða margar breytingar á myndinni í stjörnukíkinum fyrir áhrif gufuhvolfsins og þessvegna verður ljósmyndin óskýr. En með því að tengja Lumiconinn við stjörnukíkinn má magna svo birtuna frá stjörnunni, að hægt er að taka mynd af henni á tíunda hluta úr sekúndu eða enn skemmri tíma. f raun og veru þrítugfaldar Lumiconinn mátt stjörnukíkis- ins til þess að safna ljósi, þann- ig að stjörnukíkirinn í Flag- staff, sem er með 100 cm hol- spegli jafngildir 600 cm stjörnu. kíki. Stærsti stjörnukíkir í heimi er með 500 cm holspegli; hann er á Palomarfjalli. Dr. Wilson telur að eftir tilkomu Lumiconsins sé ekki lengur þörf á svo stórum stjörnukíkj- um. Lumiconinn byggist í megin- atriðum á sömu lögmálum og sjónvarpstækið að því viðbættu að ljósmögnunin er miklu meiri. Það er að vísu magnari í hverju sjónvarpstæki, en sá galli er á að mögnuninni fylgja truflanir eða ,,hávaði“, því meiri sem mögnunin er meiri. Þessum truflunum urðu þeir félagar að sigrast á. Til þess að skilja hvernig Lumiconinn vinnur verk sitt í einstökum atriðum skulum við fylgjast með hvað gerist frá því að myndavélin tekur við myndinni og þangað til hún birtist á mjmdsjánni. Sjónvarps- myndavélinni er beint að sjón- arsviði, sem sendir frá sér mis- jafnlega sterkt ljós eftir því hve bjartir einstakir hlutar þess eru. Vélin breytir mynd sjónarsviðs- ins í röð mismunandi raf- sveiflna. En þetta eru mjög veikar sveiflur — svo veikar að ekki er hægt að hafa gagn af þeim eins og þær eru. Það verð- ur að magna þær. Mögnunin er næsta flókiðferli, en meginhluti þess fer fram í rafeindalampa. Rafeindalampi er lofttómt glerhylki; í öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.