Úrval - 01.08.1956, Side 28

Úrval - 01.08.1956, Side 28
26 ÚRVAL enda þess er þráður sem nefnist bakskaut (cathode) en i hinum endanum málmplata. Þegar raf- straumi er hleypt á bakskautið hitnar það og streyma þá frá því rafeindir eins og gufa frá sjóðandi vatni. Platan er hlað- in jákvæðu rafmagni og drag- ast því rafeindirnar að henni eins og járnsvarf að segli. Raf- eindirnar myndu streyma ó- hindraðar milli bakskautsins og plötui'nar ef ekki væri komið fyrir á milli þeirra einskonar rist eða síu úr málmi. Hinar daufu rafsveiflur, sem koma frá sjónvarpsmyndavélinni eru látn- ar streyma um ristina og verka þar sem hindranir á vegi raf- eindanna; því sterkari sem sveiflurnar eru því færri raf- eindir komast í gegnum rist- ina. Þannig fæst í straumi raf- eindanna nákvæm „mynd“ af hinum veiku rafsveiflum að öðru leyti en því að hún hefur verið ,,stækkuð“, þ. e. straum- urinn magnaður. Þessa mögnun er hægt að auka með því að nota fleiri lampa, þannig að hún getur orðið mörg þúsundföld eins og í Lumiconinum. Þegar hinar mögnuðu raf- sveiflur koma í myndsjána, breytast þær aftur í mynd af hinu upphaflega sjónarsviði. En í Lumiconinum hefur Ijós- magn hennar magnast 50-þús- undfalt. tíóð skipti. Rossini, ítalska óperutónskáldið íékk veður af því, að auð- ug-ir aðdáendur hans í Frakklandi væru að hugsa um að reisa af honum stóra myndastyttu. ,,Hvað ætli hún kosti?" spurði tónskáldið. „Um eina milljón franka," var svarið. „Eina milljón!" hrópaði Rossini. „Ég skyldi standa á fót- stallinum fyrir hálfa milljón." — Bennett Cerf. Aðvörun. Maður fannst liggjandi meðvitundarlaus á götu úti og var i ofboði fluttur í sjúkrahús. 1 slysastofunni tók ungur læknir á móti honum. Þegar hann hneppti frá honum jakkanum tii að rannsaka hann, fann hann miða, sem nældur var innan á fóðrið. Á miðanum stóð: „Til lækna: Ég er bara drukkinn og þarf aðeins að fá að sofa úr mér vímuna. Reynið ekki að taka úr mér botnlangann. Það er þegar búið að gera það tvisvar!" — The Wit Parade.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.