Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 32

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 32
30 ÚRVAL fram við verkið. Að því beind- ist öll gagnrýni þeirra, og eins gagnrýni höfundarins. I sögu sem út kom eftir dauða Stalíns er að heita má sama sagan sögð á allt annan hátt. Þar kemur við sögu duglegur en harðlynd- ur embættismaður og skriffinn- ur, sem af vítaverðu hirðuleysi lætur verkamenn sína lifa við óbærilegar aðstæður til þess að ná háu framleiðslumarki, sem hann vonar að muni efla hann til fi'ama. Það gætir vissulega meira óánægju en sjálfsgagn- rýni hjá verkamönnunum, og það fer heldur ekki á milli mála að hverjum gagnrýni höfund- arins beinist. Hneyksli eru af- hjúpuð af aðdáunarverði hrein- skilni. 1 sögu Nekrassovs, Home Toivn, segir frá formanni flokksskrifstofu, sem gerir sam- særi við helztu meðlimi flokks- ins á staðnum til þess að bola heiðvirðum háskólaprófessor úr starfi, af því að hann stendur í vegi fyrir frama hans, og það fellur í hlut yngsta mannsins í flokknum að afhjúpa samsær- ið eftir að hann hefur orðið að þola strangar yfirheyrslur í flokknum. I sögu Panova, Sea-son of the Year, notfæra spilltir embættismenn sér hús- næðisskortinn í gróðaskyni, og allt sveitaþorpið flækist í net glæpa og svartamarkaðsbrasks. Mér var tjáð í Moskvu, að á æðri stöðum óttuðust menn, að þessi nýja stefna kynni að leiða til ófrjórrar svartsýni. d'æpast virðist ástæða til að óttast það; því að í öllum þess- um sögum, þar sem flett er of- an af misbeytingu valds og rangindum í nútímalífi þjóðar- innar, er bætt fyrir syndirnar þegar fréttir af þeim berast til æðstu stjórnarvalda, og hvaða vandamál sem upp kunna að koma er lesandinn skilinn eft- ir í öruggri vissu um það, að þjóðin muni með aðstoð for- ingja sinna leysa þau. En þó að núverandi ráðamenn og stefna þeirra verði ekki fyrir árásum, og að opnast hafi leið til að gagnrýna fortíðina ein- ungis vegna dauða Stalíns, ber mjög að fagna þessari breyt- ingu. Fyrir alvarlega rithöfunda •— þá sem finna hjá sér köllun til að vitna um samvizku sína í skrifuðu máli — hlýtur þögn Stalíntímabilsins að hafa verið þung raun. Aðeins í fáeinum skrítnum dæmisögum má finna þess stað, að sumir þeirra að minnsta kosti myndu hafa mót- mælt opinberlega, ef þeir hefðu getað. I sögu eftir Kassil skapa tvö börn í ævintýraheimi sín- um konungsríki á eyju þar sem bylting verður þegar hetjan kemur í læstri káetu skips — bersýnilega hugmynd barnanna um komu Leníns; en síðan hrifsar vondur töframaður völd- in í sínar hendur. Þjónar hans, vindarnir, eru alls staðar; þeir skýra honum frá því sem fólk- ið segir og refsa þunglega þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.