Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 35

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 35
UM NÝJA STRAUMA 1 SOVÉTBÓKMENNTUM 33 ferðilegi tilgangur gæfi efninu gildi. Fráhvarfið frá þessari stefnu stóð skammt í Rúss- landi, og á stjórnarárum Stal- íns varð hún aftur ráðandi og það svo mjög, að nærri lá, að hún gengi af allri list dauðri. Það er ekki fyrr en á allra síð- ustu árum, að þessu alræði sið- fræðinnar hefur verið hnekkt að nokkru leyti. Nú má sjá þess merki, að enn nýrri stefna í bókmenntum sé að koma fram. Síðasta bók Panova er sagan af Seriozha, litlum dreng, sem hefur misst föður sinn. Móðir hans er skóla- kennari og giftist aftur. Seri- ozha skortir öryggi í tilfinn- ingalífi sínu, af því að móðir hans hefur alltaf verið of önn- um kafin til þess að geta sýnt honum nægilegt ástríki. Hann leitar halds hjá stjúpföður sín- um, sem er næmgeðja og sýnir honum vináttu. En þegar hjón- in eignast annan dreng, verður Seriozha veikur af eitlabólgu. Áður en hann er orðinn frísk- ur skiptir stjúpfaðir hans um atvinnu og fjölskyldan verður að flytja langt norður í land. Seriozlia er skilinn eftir vetr- arlangt hjá frænku sinni. Hon- um er sagt að hann verði að vera eftir af því að hann sé ekki orðinn nógu frískur til þess að þola ferðina, en með sjálfum sér er hann sannfærður um, að foreldrar hans skilji hann eftir af því að þeim þyki vænna hvort □— um annað og um litla bróður hans, Lenya, en hann. Tilfinn- ingum hans er lýst í eftirfar- andi kafla, sem hlýtur að vera einstæður í Sovétbókmenntum: Gremjan, sem hann bar í brjósti til móður sinnar, var sár, sem láta mundi eftir sig ævilangt ör; og við hana bætt- ist nú sektarvitund hans sjálfs: hann var sekur. Auðvitað, hann hlaut að vera verri en Lenya, hann var með bólgna eitla, þess- vegna yrði Lenya tekinn með, en hann skilinn eftir. Seriozha er margslungið lista- verk, sem orkar sterkt á les- andann. Bókin er einnig merki- legt fyrirbrigði. Því að flytji hún yfirleitt nokkurn boðskap, þá er hann sá, að salt lífsins og það sem mótar persónuleik- ann sé ástin, hvort heldur hún er þegin eða látin í té. Á þennan mælikvarða er móðir drengs- ins mæld og vegin — okkur er ekki einu sinni sagt hvort hún er dugleg í starfi sínu. Höfund- ur leysir söguhnútinn á viðun- andi hátt með því að láta sam- úðarríkt hjarta stjúpföðurins opna augu hans fyrir þörfum drengsins. Þannig er uppistað- an í sögunni hin sama og í sér- hverri mannlegri harmsögu — Sovétbókmenntirnar virðast að lokum hafa fundið aftur leið að hinu sammannlega, sem alltaf var aðal rússneskra bókmennta og gaf þeim alþjóðlegt gildi. -a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.