Úrval - 01.08.1956, Side 44

Úrval - 01.08.1956, Side 44
Svíi, sem er þaiilkunnugur frönskum málum og franskri menningu, svarar spurningunni: Hvaö er að í Frakklandi? Grein úr „Hörde Ni“, eftir Victor Vinde. T^F ég ætti að svara spurning- unni, sem er fyrirsögn þess- arargreinar, þannig að fullnægj- andi gæti talizt, mundi ég þurfa að skrifa sögu Frakklands síð- asta aldarhelminginn —og það er eklti ætlun mín. Ég er ánægð- ur, ef mér tekst að gefa lesend- um mínum þótt ekki sé nema örlitla innsýn í hina frönsku þjóðfélagsbyggingu og yfirlit yfir atburðarrásina — í þeirri von að þeim verði eftir á auð- skildari þær fréttir sem berast frá Frakklandi. Það eru, eins og kunnugt er, mjög skiptar skoðanir meðal þeirra sem fjalla um vandamál Frakklands, hvort sem það eru Frakkar eða útlendingar, hvað sé raunverulega að í Frakk- landi. Sumir — einkum menn af yngri kynslóðinni — leggja á- herzlu á stöðnunina í efna- hagsmálunum og fólksfækkun- ina, en aðrir, og þeir eru langt- um fleiri, skella skuldinni á stjórnskipulagið. Við skulum láta efnahagsmálin og fólks- fækkunina liggja milli hluta í bili og athuga fyrst hina hefð- bundnu skoðun um galla stjórn- skipulagsins. Það er augljóst, að ef unnt væri að koma á stjórn- skipulagi — stjórnarskrá — sem kæmi fótum undir sterka ríkisstjórn, þá mundi að minnsta kosti helmingur af öll- um vandamálum frönsku þjóð- arinnar leysast. En hvernig stendur þá á því að hinum áköfu stjórnarbótarsinnum hefur ekki tekizt, þi'átt fyrir þriggja ára- tuga þrotlaust erfiði, að finna slíkt stjórnarkerfi ? Er orsakar- innar kannski að leita einhvers staðar annars staðar? Margir reyna að afgreiða málið með því að skella skuld- inni á þjóðareinkennin og í engu landi hefur hugmyndin um þjóð- areinkenni haft jafn örlagarík áhrif og í Frakklandi. Þessi hug- mynd skaut, eins og kunnugt er, upp kollinum hér og þar í Evrópu á síðari helming nítj- ándu aldar og blómstraði í nokkra áratugi, en varð síðan sjálfdauð vegna þess að hana skorti allan veruleikagrundvöll. En á franskri grund, þar sem hún nærðist af hinni sterku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.