Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 47

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 47
HVAÐ ER AÐ 1 FRAKKLANDI ? ■45 Fyrri heimsstyrjöldin var skel'filegt áfall fyrir þetta sam- félag — í raun og veru bana- högg, ekki aðeins vegna sóun- ar og eyðileggingar efnalegra verðmæta, heldur einnig vegna stórfelldrar breytingar á ald- ursflokkum þjóðarinnar. Á víg- völlunum létu nærri tvær millj- ónir manna á bezta aldri lífið, fæðingum hélt áfram að fækka og hið ,,þroskaða“ þjóðfélag aldamótanna breyttist á skömm- um tíma í þjóðfélag öldunga. Eftir styrjöldina reyndu all- ar þjóðir Evrópu af eðlilegum ástæðum að hverfa aftur til þeirra samfélags- og lifnaðar- hátta sem ríktu fyrir stríðið, en hvergi var þetta reynt af jafnörvæntingarfullri einbeitni og í Frakklandi og hvergi var þessari viðleitni haldið áfram jafnlengi og þar. Skýringin er sú, að ef til vill mun engin þjóð hafa saknað jafnsárt hinna gömlu góðu daga og Frakkar. Lærða menn greinir einnig á um orsök þess að vakning sú til aukins lýðræðis sem varð í löndum Vesturevrópu á þriðja tug aldarinnar varð ekki sam- tímis í Frakklandi, þ. e. að verkalýðurinn náði ekki sama pólitíska þroska þar og annars staðar. Vakningin hefði eðli málsins vegna átt að koma með hinum almennu kosningum 1924, þar eð meiri hluti kjós- endanna hafði þá notið skóla- náms — almennan kosningrétt fengu Frakkar eins og kunnugt er löngu á undan þjóðum Norð- urlanda — en engar verulegar breytingar urðu — kjósendurn- ir veittu verkalýðsflokkunum ekki nægilegt brautargengi til þess að þeir kæmust með í sam- steypustjórn. Líklegt er að hin skelfilega blóðtaka stríðsins, sem nær eingöngu bitnaði á karimönnum milli tvítugs og fertugs,. hafi styrkt hin íhalds- samari öfl þjóðfélagsins, og að fólksfækkunin hafi haft djúp- tæk áhrif á stjórnmálaþróunina, en ætla má þó að draumurinn um að hverfa aftur til ástands- ins fyrir 1914 — að endurreisa hina frjálsu, borgaralegu vel- megun aldamótaáranna — hafi haft sín áhrif á kosningaúr- slitin. Það er í rauninni í ljósi alls þessa, sem við verðum að líta á þá krossferð gegn nýsköpun og vélvæðingu, já gegn öllum tækniframförum yfirleitt, sem franskir andans menn og fagur- kerar héldu uppi af óþreytandi elju á öðrum og þriðja tug ald- arinnar og fram á fjórða tug- inn. Það var enn draumurinn um þjóðfélag aldamótanna, stund- um ruglað saman við Róm eða öllu heldur Aþenu, sem þar var að verki. Ekki þarf annað en líta á stjórnmálaskrifin frá þriðja tug aldarinnar til þess að sannfærast um þetta. Tvo stjórnmálarithöfunda, þá Luci- en Romier og Albert Thibaudet, ber hæst í Frakklandi á ára- tugunum tveim fyrir síðari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.