Úrval - 01.08.1956, Síða 48

Úrval - 01.08.1956, Síða 48
46 ■Ctrval heimstyrjöldina. Boðskapur Romiers var: „Framfarirnar stjórna heiminum“, en Thibaud- et sagði: „Hugmyndirnar stjórna heiminum", og það var hoðskapur Thibaudet sem fann hljómgrunn meðal ráðandi manna, en ekki hinn hagnýti boðskapur Romiers. Það var hin rómantíska hugsæisstefna sem drottnaði áfram — aldamóta- andinn var enn við lýði. Með þessu er auðvitað ekki sagt að tæknilegar framfarir hafi engar orðið á árunum milli styrjaldanna, en þær mættu alls staðar þrjózkufullri tregðu, ef ekki var beinlínis barizt gegn þeim sem hættu er ógnaði franskri menningu og húmanist- ískum lífsviðhorfum yfirleitt. Þegar Frakkar reistu fyrsta stóra orkuver sitt eftir fyrri heimsstyrjöldina, olli það at- vinnuleysi í nágrenninu, og reis þá mögnuð mótmælaalda gegn þeirri viðleitni að láta vélarnar leysa manninn af hólmi. „Það verður að hafa hemil á tækni- framförunum, ef mannkynið á ekki að farast,“ sagði Joseph Caillaux, einn af áhrifamestu stjórnmálamönnum Frakklands á þriðja tug aldarinnar. Hvað hefði hann sagt, ef hér hefði verið um að ræða atómorku en ekki vatnsorku? Franski rit- höfundurinn George Duhamel heimsótti Bandaríkin á þriðja tug aldarinnar og komst þá fyrst í náin kynni við nútíma- vélvæðingu eins og hún gerist mest. Hvernig brást hann við? Hann varð gripinn skelfingu, og til þess að tjá þögul mótmæli sín gegn þvottavélum og öðrum nýmóðins uppfinningum, fór hann upp í hótelherbergi sitt og þvoði sjálfur vasaklútinn sinn í þvottaskálinni. Og ekki er nema áratugur síðan merkur rithöfundur, Georges Bernanos, sagði þegar talað var um fimm ára áætlun um nýsköpun í iðn- aði og ræktun landsins eftir síð- ari heimsstyrjöldina: „Guði sé lof að við óbreyttir Frakkar trúum ekki á fimm ára áætl- anir.“ Það er margt í frönsku nú- txmaþjóðlífi sem er óskiljanlegt, ef maður hefur ekki í huga blómaskeið aldamótaáranna. Svo er til dæmis um hina ýkju- fullu föðui’landsdýrkun og hina ofstækisfullu dýrkun á byltingunni, sem enn gætir í skólabókum barnanna — næst- um eins og fyrir hálfri öld — en hve margir Frakkar ætli viti að 14. júlí hátíðahöld þeiri’a eiga uppi’una sinn að rekja til ársins 1800, eða að það var þjóðernis- og einræðissinninn Boulanger hershöfðingi, sem tók upp hersýningarnar þennan dag þegar hann var hermálaráð- herra árið 1888 — m. ö. o. að dýrkun á byltingunni og hernum er ávöxtur hinnar rómantísku þjóðernistilfinningar sem blómstraði á áratugunum fyrir aldamótin — og hve mai’gir ætli viti að Jeanne d’Arc dýrkunin,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.