Úrval - 01.08.1956, Page 55
MJÓLKIN ER ALGILD FÆÐUTBGUND
53
mjólk. Það er kunnara en frá
þurfi að segja, að margar mæð-
ur mjólka ekki handa börnum
sínum, þannig að gefa verður
þeim kúamjólk til viðbótar eða
eingöngu.
Til þess að gera kúamjólkina
sem hæfasta til næringar fyrir
rmgbörn, er nauðsynlegt að
breyta samsetningu hennar
þannig, að hún líkist sem mest
um, er það þó mismunurinn á
samsetning próteinanna, sem
mestu máli skiptir fyrir næring-
una. I kúamjólk er ostefnið
(kasein) um 78% af prótein-
magni mjólkurinn, en lalctal-
bumin og laktoglobulin nálægt
16%, afgangurinn nefnist köfn-
unarefnisleifar.
Þessi hlutföll eru nokkurn-
veginn föst í kúamjólkinni,
Mjólk úr
konum liryss- um kúm geitum ám tíkum kanín- um
Pita % 3,4 1,2 4,0 4,1 8,9 9,3 10,5
Prótein % 1,6 2,0 3,3 3,7 6,2 9,7 15,5
Sykur % 6,4 5,8 4,7 4,6 5,0 3,1 2,2
Aska % 0,3 0,4 0,8 0,8 1,0 0,9 2,5
Dagafjöldi, sem af- kvæmin tvöfalda þyngd sína á .... 180 60 47 22 15 9 6
brjóstamjólkinni. Efnahlutföll-
unum má auðveldlega breyta
til samræmis með því einu að
þynna mjólkina með vatni,
blönduðu mjólkursykri og bæta
í hana ögn af rjóma, en því
miður getur slík gervi-brjósta-
mjólk ekki alveg komið í stað-
inn fyrir náttúrlega brjósta-
mjólk, af því að samsetning
hinna ýmsu efna í brjóstamjólk
og kúamjólk er ekki eins.
Enda þótt samsetning fitu,
sykurs og salta sé ekki eins í
þessum tveim mjólkurtegund-
þannig að segja má að í henni
sé ostefnið nálægt 5 sinnum
meira en laktalbumin og lakto-
globulin til samans. í brjósta-
mjólk er samsetning prótein-
anna miklu breytilegri, og það
svo mjög, að annarsvegar hef-
ur fundizt dæmi um 2% sinn-
um meira laktalbumin og lakto-
globulin en ostefni og hinsveg-
ar þveröfug hlutföll.
Þessi mismunur á samsetn-
ingu próteinanna kemur m. a.
í ljós við útfellingu ostefnisins
með sýrum og söltum, því að