Úrval - 01.08.1956, Page 59

Úrval - 01.08.1956, Page 59
Ýmsar vfsindalegar nýjungar — i stuftu máli. Úr ,,Discovery“ og „Science News Letter“. Tæki, sem sér í svartamyrkri. Merkiiegt tæki, sem gerir mönnum kleift að sjá í svarta- myrkri, var nýlega haft til sýn- is hjá Baird Associates Inc., Chambridge, Massachusetts. Tækið nefnist evaporograph (uppgufunarriti í orðréttri þýð- ingu), en er í daglegu tali nefnt EVA. í því er hægt að sjá menn í 200 metra fjarlægð og hús í mílu fjarlægð í svartamyrkri. Það var upprunalega búið til handa hernum og byggist á lög- máli innrauðra geisla. Efni geisla frá sér mismunandi sterkum innrauðum geislum, og fer styrkleikinn eftir hita þeirra og yfirborði. Þessi geislun á sér alltaf stað og er hægt að greina hana í nokkurra mílna f jarlægð. EVA er í notkun lík ljós- myndavél. Hún er í kassa, sem er 18 X 14 X 11 þumlungar að stærð. Framan á kassanum er safngler (objectiv), er safnar geislum frá hlutnum, sem tæk- inu er beint að og varpar mynd af honum á olíuhimnu baka til í kassanum. Olían gufar upp fyr- ir áhrif geislanna, mismunandi mikið í hinum einstöku hlutum myndarinnar, þannig að olíu- himnan verður misþykk. Sé varpað ljósi á himnuna inni i. kassanum birtist þykktarmis- munur himnunnar í ýmsum lit- um, líkt og olíubrá á vatni. Þannig fæst skýr hitamynd i litum af sjónarsviði tækisins. Hægt er að horfa á þessa mynd gegnum sjónop á bakhlið kass- ans, en einnig má taka af henni ljósmynd með ljósmyndavél, sem komið er fyrir í kassanum.. Tækið er mjög næmt á hita- breytingar, getur greint minna en þúsundasta hluta úr gráðu. Er því hægt að gera með þvi nákvæmar hitamælingar. Þess er vænzt, að EVA muni reynast gagnlegt tæki í iðnaðí og til vísindarannsókna. Með því er hægt að gera samtímis hitamælingar á öllu yfirborði þess hlutar, sem skoðaður er. Mynd, sem tekin væri af húsi að vetrarlagi, mundi sýna hvar hitatapið í húsinu er mest og hvar bæta þyrfti einangrunina. Tækið getur einnig reynzt læknum nytsamlegt. Hitamis- munur á yfirborði Iíkamans er í beinu sambandi við heilbrigð- isástand hans. Þennan mismun getur EVA greint af mikilli nákvæmni. — Discovery.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.