Úrval - 01.08.1956, Síða 60

Úrval - 01.08.1956, Síða 60
‘58 ÚRVAL Þrvkkileiðslur í stað þráðaleiðslna. Spaghetti er að syngia út- gönguvers sitt, segja rafmagns- verkfræðingar. Hvað vita raf- magnsverkfræðingar um það ? mun einhver spyrja, ekki eru þeir neinir matreiðslusérfræð- ingar. Nei, mikið rétt, en þeir eiga heldur ekki við hinn ljúf- fenga þjóðarrétt ítala, heldur þá víraflækju, sem er í öllum rafeindatækjum, svo sem út- varpsviðtækjum, sjónvarpstækj- um, reiknivélum o. fl., og líkist einna helzt spaghetti. Þessa víraflækju er nú hægt að losna við og setia í staðinn svonefndar þrykkileiðslur, sem framleiddar eru í sjálfvirkum vélum. Þetta rafleiðslukerfi, sem líkist einna helzt prentaðri teikningu, er þrykkt á eða graf- ið í plastspjöld, og kemur í stað þráðaleiðslna. Rafmagn streym- ir eftir hinum þrykktu línum á sama hátt og eftir þráðum. Það hefur hingað til verið eitt tímafrekasta verkið í smíði útvarpstækja að sjóða saman allar leiðslur; það tekur út- varpsvirkja marga klukkutíma að tengja saman allar leiðslur t. d. í radarkerfi, en með þrykki- leiðsluaðferðinni er hægt að framleiða þessi leiðslukerfi í sjálfvirkum vélum á margfalt skemmri tíma. Aimenningur mun njóta góðs af þessari nýju aðferð í stór- lega lækkuðu verði á útvarps- og sjónvarpstækjum, auk þess sem tækin verða endingarbetri og viðgerðarkostnaður minni. Fyrirferðin er einnig miklu minni; öllum leiðslum er kom- ið fyrir á einu flötu spjaldi, ýmist greiptar í eða þrykktar á, og auðveldar það mjög fram- leiðslu hinna margumtöluðu armbandsviðtækja; sjónvarps- tæki mun verða hægt að hengja upp á vegg eins og mynd, og rafeindareiknivélar verða miklu minni og ódýrari en nú. Eftir að leiðslukerfið hefur verið þrykkt á spjaldið, er hin- um einstöku rafeindahlutum tækisins, svo sem lömpum, mót- stöðum, spólum, straumbreyt- um o. fl., komið fyrir á sínum stað með vélum, þannig að mannshöndin þarf lítið sem ekkert að koma nálægt fram- leiðslunni lengur. Rafmagnsverkfræðingar vinna nú að því að minnka fyr- irferð hinna ýmsu hluta raf- eindatækjanna til samræmis við þrykkileiðslurnar. Suma þess- ara hluta, svo sem mótstöður og þétta, er raunar einnig farið að þrykkja á spjaldið eins og leiðslurnar. Með tilkomu trans- istorsins*), hins merkilega raf- eindatækis, sem ekki er stærri en baun og komið getur í stað lampa í viðtækjum og öðrum rafeindatækjum, var stórt spor stigið í þessa átt. *) Sjá „Transistorinn: nýjung í fjarskiptum" í 3. hefti XII. árg. —• Science News Letter.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.