Úrval - 01.08.1956, Page 64

Úrval - 01.08.1956, Page 64
62 ÚRVAL skýringum en nokkru öðru sál- fræðilegu fyrirbrigði nema ef vera skyldi þeirri kenriingu, að óskir vorar og hegðun stjórn- ist meira af duibúnum kynhvöt- um en almennt er talið. Þeir sem minna vita ganga feti framar og fullyrða, að samkvæmt kenn- ingum Freuds sé kynhvötin fnunorsök alls í tilfinningalífi voru, óminnugir þess hve mikla áherzlu hann lagði á árekstr- ana milli siðgæðis- og kyn- hvatar. Nú á dögum eru menn miklu fordómalausari eagnvart hinum margvíslegu fyrirbrigð- um kynlífsins. Erfitt er að segja hve mikinn þátt Freud á í þeirri breytingu eða að hve miklu leyti hún er áhrif frá uppreisn gegn tepruskap og siðavendni Vik- toríutímabilsins, en án efa er þáttur hans drjúgur. En víkjum nú að öðrum svið- um mannlegs lífs þar sem áhrifa Freuds gætir ekki síður. Vér eigum t. d. Freud að þakka auk- inn skilning á glæpahneigð og mannúðlegri meðferð á glæpa- mönnum, betri skilning á ógæfu- sömum hjónaböndum og al- mennari viðurkenningu þess, að marga erfiðleika í lífi einstak- lingsins megi rekja til tauga- veiklunar, er unnt sé að lækna. Margar breytingar í skólamál- um, í sambúð kennara og nem- enda og í almennu uppeldi má rekja til áhrifa Freuds, sem með kenningum sínum hefur innrætt oss samúðarfyllri skiln- ing á þeim erfiðleikum, er börn eiga við að glíma á þroskaferli sínum. Þess hefur nokkuð gætt, að menn misskildu sumt í kenning- um Freuds. Þannig notaði Freud þýzka orðið Verdrangung um viðleitni mannsins til að bægja tilteknum hugarhræringum burt úr vitundinni. Á ensku hefur þetta verið kallað repression (bœling á íslenzku). Freud kvað aldrei upp neinn siðferðilegan dóm yfir þessu fyrirbrigði. Það lætur sín alltaf getið á fyrstu þroskaárunum, og afleiðingar þess geta orðið góðar eða vond- ar eftir atvikum. En mörgum hefur orðið á að leggja svipaða merkingu í orðið eins og þegar talað er um að bæla niður upp- reisn, og dregið af því þá álykt- un, að samkvæmt kenningum Freuds sé það alltaf skaðlegt að setja hömlur á barn eða hefta óskir þess á nokkurn hátt. Þetta er alrangt; barnið hefur einmitt mikla þörf fyrir utan- aðkomandi stjórn til að hjálpa því í viðureigninni við óæskileg- ar hvatir: það er ofmikil á- byrgð lögð á herðar barninu að láta það afskiptalaust á því ald- ursskeiði þegar sjálfsstjórnin er enn lítt þroskuð. Á einu sviði eru hugmyndir Freuds aðeins að byrja að láta sín getið, en það er á sviði mannfræðinnar, einkum þeim þætti hennar, sem fjallar um hið forsögulega tímabil í ævi mannkynsins. Við rannsóknir sínar á hugsanalífi barnsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.