Úrval - 01.08.1956, Síða 69

Úrval - 01.08.1956, Síða 69
„GAGNSLAUS" LYF LÆKNA SJÚKDÓMA 67 við þá staði’eynd, að mikið af þeim lyfjum, sem notuð eru og talin búa yfir læknisdómi, hafa í rauninni alls ekki þá eiginleika, sem við tileinkum þeim. I öðru lagi fáum við enn einu sinni staðfestingu á því, að maðurinn er í hæsta móta undarleg vera, en ekki aðeins vél, sem þarfn- ast vissra efna til viðhalds og orkugjafar. Ef svo væri, mundi þurfa meira en áhrifalausa töflu til þess að breyta heilsufari hans og líðan. Loks er augljóst, að möguleikar lækna til að ná á- rangri með lyfjagjöf, eru drjúg- um meiri en hingað til hefur verið talið. í þriðja hvert skipti geta þeir, að minnsta kosti skamma hríð, náð árangri, þótt lyfið sem þeir nota sé vita á- hrifalaust. Þegar þar við bætast hinir mörgu sjúkdómar, sem raunverulega er hægt að lækna með áhrifaríkum lyfjum, hlýtur meðaltalsútkoman að verða góð. Við Harvardháskólann í Bandaríkjunum hefur dr. Henry K. Beecher, forstöðumaður svæfingadeildarinnar, haft þessi mál til rannsóknar. Árið 1954 byrjaði hann rannsóknir og til- raunir á sjúklingum, sem höfðu þráláta og sára verki í örum eftir uppskurði. Sjúklingunum voru gefnar töflur, sem ekki voru í nein kvalastillandi efni. Af fyrsta skammtinum, sem nokkur hluti sjúklinganna fékk, losnaði helmingurinn að mestu við verkina, en af öðrum skammtinum aðeins 40%, og eftir fleiri skammta fækkaði þeim enn nokkuð, en röskur þriðjungur hafði þó áfram nokk- urt gagn af lyfinu, að minnsta kosti öðru hverju. Röskur þriðj- ungur fann á hinn bóginn aldrei nein áhrif. Allt í allt fundu þó 69% sjúklinganna einhver áhrif í eitt eða fleiri skipti. Með öðrum orðum: Það eitt að læknirinn réttir sjúklingnum töflu og segir: ,,Takið þetta, það bætir!“ hefur þau áhrif, að sár- ir verkir hverfa hjá tveim af hverjum þrem sjúklingum að meðaltali. Hin sálrænu áhrif nægja til þess að breyta á ein- hvern hátt efnaskiptunum í lík- amanum. Aðeins þriðjungur þeirra virðist ónæmur fyrir þeim áhrifamætti, sem stafar frá mönnunum í hvítu kirtlun- um. Ekki virðist vera neinn munur á kynjunum í þessu til- liti. Ekki virðist greindin heldur ráða neinu. Aftur á móti virð- ist skapgerðin skipta nokkru máli. Þeir sem voru viðkvæmir í lund, virtust næmari fyrir á- hrifum óvirkra lyfja. Hinir sömu menn höfðu raunar einnig meiri not af morfíni til að stilla kvalir en aðrir. Af því verður að draga þá ályktun, að um- fram hin eiginlegu kvalastill- andi áhrif morfínsins og ann- arra deyfilyf ja, hafi taka þeirra einnig sálræn áhrif í þá átt að stilla kvalir. Af framansögðu má þó engan veginn draga. þá ályktun, að hin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.