Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 74

Úrval - 01.08.1956, Blaðsíða 74
ÚRVAL 72 hljóta hollráð frá reyndum og vitrum kennara. „Ef þú hefur raunverulega yndi af tónlist," sagði hann, „þá skaltu ekki gera hana að atvinnu. Leiktu aðeins sjálfum bér til sálubótar og yndisauka.“ Ég hef leikið á hljóðfæri mér til yndisauka og einnig til fjár, og ég veit því af eigin reynslu hve rétt hann hafði að mæla. Ég lék í kvikmyndahúsum á timum þöglu myndanna, í kaffi- húsum, kirkjum og um borð í skemmtiferðaskipum; og ég hef leikið í sígaunahljómsveit og í virðulegri sinfóníuhljómsveit. En ekkert hefur veitt mér meiri ánægju en að leika í heimahúsum með áhugasömum félögum, sem komið hafa sam- an til að iðka tónlist sér til skemmtunar. Það er sagt að til sé fólk sem hafi enga ánægju af tónlist. Ég hef aldrei hitt það fólk, en ég hef heldur aldrei hitt barn, sem ekki þykir góður rjómaís. Það er til fólk, sem ekki hefur alizt upp við tónlist, eða sem leiðist að hlusta á Raknarök Wagners, áttimdu sinfóníu Bruckners eða ómstríðar kantötur; en er nokk- ur til sem ekki hefur yndi af þjóðlögum og jólasöngvum? Þeir sem láta sér á sama standa um alla tónlist fara mikils á mis. Þeir eru eins og litblindur maður á málverka- sýningu. En vilji menn njóta tónlistar til fulls þurfa þeir að leggja að sér og hafa þolinmæði. Fyrir mörgum árum kærði ég mig ekki um að hlusta á tónlist eftir Bach; mér fannst hún þunglamaleg og sífelldar endur- tekningar í henni. En svo neyddi ég sjálfan mig til að hlusta á verk hans. Ég gerði mér far um að greina hina stórbrotnu bygg- ingu tónverka hans — og nú get ég hlustað á Bach klukku- tímum saman. Það er kannski ekki beinlínis ,,hvíld“ í að hlusta á Bach — það krefst einbeit- ingar; en launin er ríkuleg. Til hvíldar og unaðar höfum við hin rómantísku verk Chopins og hina impressionisku drauma Debussy; og svo er hin goð- kynjaða tónlist Mozarts. Jafnvel á þessa tónlist borgar sig að hlusta af alúð. Ánægjan af því að hlusta eykst mikið ef menn hafa einhverja nasasjón af nótnalestri og hljóðfæraskipan. Einu sinni fannst mér bros- legt að horfa á menn í hlióm- leikasölum fylgjast með flutn- ingi tónverka á nótum; stund- um vögguðu þeir sér í takt við tónlistina með lokuð augun og sælusvip á andlitinu, og stund- um áttu þeir til að „stjórna", sessnautum sínum og öðrum ná- lægum áheyrendum til mikillar skapraunar. En þetta var hamingjusamt fólk; það naut tónlistarinnar til fulls af því að það kunni skil á henni. Nokkurra mínútna nótna- lestur vekur ánægju og eftir- væntingu, og svo er alltaf von til þess að maður uppgötvi ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.