Úrval - 01.08.1956, Síða 80

Úrval - 01.08.1956, Síða 80
HamJarir í hinu stóra rihi náttúrunnar: Þegar sóiin stóð kyrr. Fulton Oursler skrifar um bókina „Worlds in Collision", eftir dr. Immanuel Velikovsky. Þegar WORLD IN COLLISION kom út fyrir nokkrum árum, vakti hún geysimikla athygli og ýmsir uröu til að skrifa um hana. Bók- inenntagagnrýnandinn Clifton Fadimcui skrifaði: „Ekki er ólíklegt að hún eigi eftir að marka jafnafdrifarik timamót og UPPRUNI TEG- UNDANNA eftir Darwin of PRINCIPIA eftir Newton“. Dr. Gordon A. Atwater, forstöðumaður stjörnufrœðistofnunar Ameríska náttúru- gripasafnsins, sagði, að í Ijósi þeirra kenninga sem bókin flytur sé nú hœgt að „taka undirstöðu vísindanna til endurskoðunar“. — Höf- undur þessarar umtöluðu bókar, er fœddur í Rússlandi, lagði stund á náttúruvisindi við Edinborgarháskóla, sögu, lögfræði og læknisfrœði í Moskvu, líffrœði í Berlin, rannsóknir á starfsemi heilans í Ziirich og sálkönnun í Vín. Hann settist að í Bandaríkjunum 1939. WORLDS IN COLLISION skrifaði hann eftir tíu ára víðtækar rannsóknir og sam- ráð við frœðimenn og sérfrœðinga víða um heim. Dr. Velikovsky hefur skrifað tvœr bœkur síðan: AGES 1N CHAOS og EARTH IN UPHEA- VAL, sem er nýútkomin. Úrval mun í nœsta hefti birta gagnmerka grein um þessar bœkur og er þeim sem þessa grein lesa eindregið ráðlagt oéð lesa hana. FYRIR um það bil 25 árum bar það við í litlum kaup- stað í Tennessee í Bandaríkjun- um, að skólastjóri barnaskólans tók sér fyrir hendur að skýra fyrir börnunum þróunarkenn- ingu Darwins. Fyrir þetta brot á lögum ríkisins, sem banna að nokkuð það sé kennt í skólum ríkisins, er fari í bága við kenn- ingar biblíunnar, var skólastjór- inn handtekinn og mál höfðað gegn honum. Sem verjandi trúarinnar var leiddur í vitnastúkuna William Jennings Bryan, sem þrisvar hafði verið í kjöri til forseta landsins. Verjandi skólastjór- ans var C. Darrow, kunnur guðs- leysingi. Darrow réðst harka- lega á furðusögur biblíunnar og þaulspurði Bryan um trú hans á goðsagnir og ævintýri. „Trúið þér, Bryan, að Jósúa hafi látið sólina standa kyrra?“ „Ég trúi því, Darrow!“ „Hefði það þá ekki heldur verið jörðin, sem stóð kyrr ? Og ef þér trúið því, haldið þér þá ekki að ef jörðin stöðvaðist á braut sinni, þá mundi hún bráðna upp?“ Darrow virtist tala með valdi þess, sem hefur þekkinguna að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.