Úrval - 01.08.1956, Síða 82

Úrval - 01.08.1956, Síða 82
80 ÚRVAL ur um sagnir frumbyggja Mið- ameríku. 1 Annálum Cuauhtitl- an — sögu Colhuacan og Mexí- kó, sem skrifuð er á Indíána- máli er nahuatl nefnist — er frá því skýrt, að í náttúruham- förum, sem urðu fyrir ævalöngu, hafi nóttin staðið langan tíma. Við gætum rakið slóðina kring- um jörðina og fundið í goð- sögnum ýmissa þjóða frásagnir af löngum nóttum eða dögum þegar sól og tungl voru víðs- fjarri eða stóðu kyrr.“ Og siðan rekur hann þessa slóð. En hvað gerðist þá þenn- an dularfulla dag? Dr. Velikov- sky heldur því fram, að hér hafi verið um að ræða náttúru- hamfarir, tilkomnar við það að stór halastjarna fór nærri jörð- inni tvisvar, fyrst um 1500 f. Kr., þegar ísraelsmenn voru á leið frá Egyptalandi, og aftur 52 árum síðar, á dögum Jósúa. Svipaðar náttúruhamfarir, en þó minni, urðu 700 til 800 ár- um síðar þegar Mars kom hættu- lega nærri jörðinni nokkrum sinnum. Þessi stjarnfræðilegu fyrirbrigði höfðu gagnger áhrif hér á jörðinni. Skýringin á kraftaverki Jós- úa er sú, að ef stór halastjarna kæmi einhverntíma nógu nærri jörðinni, myndu einmitt þvílík- ir atburðir gerast. Með nálægð sinni mundi halastjarnan draga úr snúningshraða jarðarinnar, og þeir sem tryðu því að sólin snerist kringum jörðina, myndu sjá sólina og tunglið stöðvast á himninum, auk annarra dular- fullra fyrirbrigða. Þetta, segir Velikovsky, er einmitt það sem. gerðist. Hinn dularfulli útlagi í him- ingeimnum, halastjarnan sem skildi vötnin að, reisti skýstólpa á daginn og eldstólpa um nætur, var í raun og veru flækingur, tilorðinn við feiknalegt gos á plánetunni Júpíter, sem slöngv- aði gosefnum út í geiminn. Hin nýja halastjarna sigldi stjórn- laus um geiminn öldum saman, unz hún var gripin og gerðist fastui' meðlimur sólkerfis vors, siglandi bjarta hringbraut sína kringum sólina — hin fagra pláneta, sem vér nefnum Venus. Hin undarlega fæðing þess- arar morgunstjörnu er megin- efni bókar dr. Velikovsky. Hún er undirstaðan, sem hann bygg- ir allan málflutning sinn á. Dr. Velikovsky byrjar mál sitt með því að minna á hve vís- indi mannsins eru í rauninni skammt á veg komin. Það sem maðurinn veit ekki, mundi fylla stærri bók en samanlagðar all- ar þær bækur sem skrifaðar hafa verið. Hann á enn ólærð einföldustu undirstöðuatriði: hvað lífið er og hvernig það varð til. Hann veit ekki hvort líf er til í einhverri mynd á öðrum stjörnum, eða hvað þyngdarafl- ið er. Fæðing sólkerfisins er enn ofvaxin skilningi vísindamann- anna. Fyrsta skref vísindamanns- ins á að vera að rannsaka eina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.