Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 84

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 84
S2 Orval aðeins tveim versum á undan frásögninni um stöðnun sólar- innar, að ,,þá lét Jahve stóra steina falla yfir þá af himni.“ Enda þótt höfundur Jósúabók- ar vissi ekkert um sambandið milli þess að steinar féllu af himnum og að jörðin stanzaði á braut sinni, gefur hann ljósa og vísindalega nákvæma lýs- ingu á atburðinum. Halastjarnan kom í fyrstu „heimsókn“ sína á þeim tíma þegar Faraó hélt Israelsmönn- um i herleiðingu í Egyptalandi og Jahve sendi plágur froska og engispretta, steypiregn blóðs og elds og myrkur sem ekki létti, til þess að neyða hinn aldna konung til að skipta um skoðun. Bryan forsetaefni mundi hafa trúað öllum þessum sögum, en Darrow lögfræðing- ur hæðst að þeim, en hvorugur hefði getað sannað sitt mál. Velikovsky tekur sér fyrii' hend- ur að færa sönnur á, að allt þetta hafi gerzt í raun og veru, og að biblían reki nákvæmlega atburðarás þessa stjarnfræði- legu fyrirbrigða. Til dæmis varð heimurinn rauður meðan plágurnar gengu yfir. Eitt fyrsta merkið um komu halastjörnunnar var að rauðu ryki rigndi yfir jörðina þegar hinn loftkenndi hali stjörnunnar straukst við jörð- ina. I>að litaði vötn, ár og höf rauð, og jörðin var öll rauð- brún. Það er til frásögn sjónar- ■votta af þessu blóðregni, ekki aðeins í biblíunni, heldur einnig í ritum Maja-Indíána og Egypt- ans Ipuwer, sem sjálfur horfði á fyrirbrigðið. „Áin er blóð,“ segir hann, og það kemur heim við orð biblíunnar í 2. Móse- bók: ,,Og allt vatnið í ánni varð að blóði“. Mengun vatnsins drap fiskana, ,,og áin fúlnaði", segir í 2. Mósebók. „Egyptar gátu ekki drukkið vatn úr ánni“. Hinn egypzki sagnamaður er sammála og segir: „Menn þora ekki að bragða það; þá þyrstir í vatn. Hvað eigum við að gera? Allt er í voða!“ Og þetta gerðist ekki aðeins í löndum Araba. Hið rauða ryk, sem særði hörund manna og dýra, olli veikindum og dauða, er frásagnarefni í mörgum öðr- um löndum. Og svo kom lokaplágan: myrkrið — „og var þá niða- myrkur í Egyptalandi í þrjá daga“, sem lauk með trylltum náttúruhamförum. Auðvitað, segir Velikovsky, af því að kjarni halastjörnunnar nálgað- ist jörðina. Af samtíma heim- ildum virðist mega ráða, að á. eftir hafi rignt yfir jörðina björgum og hnullungsgrjóti og hún staðnað á braut sinni; hún skalf og sleppti úr nokkrum snúningum, en rétti sig svo aftur og hóf ferð sína að nýju. Sömu hamfarirnar gengu yf- ir alla jörðina. Endurminningin um hið langa myrkur lifir enn í Finnlandi, Babýlon, Pei'ú og víðar. I kínverskum sögnum frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.