Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 87

Úrval - 01.08.1956, Qupperneq 87
ÞEGAR SÓLIN STÓÐ KYRR S5 færzt til, þannig að hringferð hennar kringum sólina tók lengri tíma en áður. Miklar jarðfræðilegar breyt- ingar urðu einnig. fsöldunum virðist hafa lokið skyndilega; íshettan sem huldi meginland Norðurameríku og Evrópu bráðnaði á skömmum tíma. Það þarf ekki vísindamann til þess að glöggva sig á þessu með því að líta á landabréf. Ef við drög- um hring utan um íshettu síð- ustu ísaldar á norðurhveli jarð- ar, verður miðja hans nærri austurströnd Grænlands; Síbe- ría kemur utan þess hrings, en Missouridalurinn í Norðurame- ríku, allt suður á 39. gráðu, lend- ir innan hans. Fyrir aldamót var það hulin ráðgáta vísindamönnum, hvers- vegna mammútdýrið dó út, þó að það væri miklu betur búið af náttúrunnar hendi en fíllinn. Þeir gátu sér til, að ef til vill hefðu hægfara gróðurfarsbreyt- ingar orðið þess valdandi, að þau dóu úr hor. En nú vitum við, að mammútdýrin dóu ekki úr fæðuskorti. Mammútdýr hafa fundizt óskemmd í ís og þau voru með kviðfylli af ómeltu grasi. Sama grastegund vex enn í dag, ekki á þeim svæðum þar sem dýrin dóu, heldur þúsund mílum sunnar. Aðeins skyndi- legar náttúruhamfarir geta skýrt hið skyndilega hvarf mammútdýranna af jörðinni. Sú spuming hlýtur að vakna hvort norðurpóllinn hafi ekki einhverntíma verið 20 gráður frá þeim stað, sem hann er nú, og nær Ameríku. Suðurpóllinn hefði þá verið nær Ástralíu. Skyndilegur tilflutningur pól- anna skýrir hversvegna mamm- útdýrin dóu út jafnsnögglega og raun ber vitni. Þau lifðu í tempruðu loftslagi. Svo kom breytingin, á fáeinum klukku- stundum færðist norðaustur- hluti Ameríku úr klakabundnu heimskautasvæði í tempraða beltið, en norðaustur hluti Síbe- ríu fluttist úr tempraða beltinu norður á heimsskautssvæðið. Eins og vænta mátti verður framtíðin höfundinum ihugun- arefni og í bókarlok ræðir hann hvað hann telji að framtíðin beri í skauti sínu. Sólkerfið er ekki óumbreytanlegt; hamfar- ir sem orðið hafa innan þess geta endurtekið sig, og þá ef til vill með enn hörmulegri afleið- ingum. Hugsanlegt er, að á- rekstur geti orðið milli tveggja pláneta. Vandi'æði gætu hlotizt af tunglum Júpíters, en brautir þeirra skerast, eða frá smá- stirnum, sem skera brautir Mars og jarðarinnar, eða frá plánet- unni Plútó, sem sker braut Neptúnusar. Einnig geta halastjörnur — eins og t. d. Venus áður en hún varð pláneta — komið nærri eða jafnvel rekizt á jörðina; stór halastjarna gæti rekizt á eina af plánetunum og hrund- ið henni út af braut sinni; þá gætu ógnir dunið yfir að nýjm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.