Úrval - 01.08.1956, Síða 90

Úrval - 01.08.1956, Síða 90
88 tJRVAL dauður í reipi sínu og út úr munni hans hékk nauyaca, bit- in til bana . . . það var vitan- lega aðeins gömul Indíánahjátrú sem hann í örvæntingu sinni hafði gripið til. Það þekktist ekkert móteitur gegn biti nauyaca slöngunnar. En einu gildir hve margir láta lífið í þessu græna víti, það fást alltaf nógir til að freista gæf- unnar í leit að chiclc. Hið blygð- unarlausa arðrán kaupmanna virðist heldur ekki fæla neinn. Enginn chiclero fer í leiðangur fyrr en hann hefur eytt sínum síðasta eyri og hann verður því að fá lán fyrir útbúnaði og matvælum. Kaupmennirnir eru reiðubúnir að lána út á vænt- anleg kaup gegn ríflegri hlut- deild í væntanlegum hagnaði, en þetta eru samvizkulausir arð- ræningjar, sem nota sér neyð hinna aðþrengdu chicleros, svíkja þá og pretta á allan hátt þannig að þeir eru jafnskuldug- ir eftir leiðangurinn og þeir voru fyrir. Og fæstir losna aftur úr klóm þessara okrara. Til lengdar hefur þetta ástand lamandi áhrif á cáicZe-söfnun- ina, og þessvegna hafa hinar stóru amerísku tuggugúmmí- verksmiðjur hvað eftir annað reynt að koma skipulagi á söfn- unina. En þeim hefur orðið lítið ágengt. Kaupmennirnir lifa á því að alltaf er nóg af auralaus- um chicleros, sem neyðast til að taka lán. Indíánarnir, sem fást við söfnun chicle eru afkomendur Maja, hinnar fornu menningar- þjóðar, sem Spánverjar komu á vonarvöl. í Quintana Roo eimir enn eftir af siðum hinna fornu Maja. El kazík, ættar- höfðinginn, drottnar einvaldur yfir ættflokki sínum. Hann ann- ast söluna á því chicle, sem þegnar hans safna. Mexikó- stjórn hefur neyðzt til að viður- kenna einræði kazikanna. Með því móti einu getur hún tryggt nægilega söfnun c/iícZe-safans, sem er mikilvægur þáttur í út- flutningi landsins. 00-0 Kemur út á eitt! Heiða er fimm ára, en ennþá hrædd við að sofa ein i barna- herberginu. Móðir hennar segir við hana: „Þú þarft ekki að vera hrædd, guð er hjá þér." Heiða liggur kyrr nokkra stund, en klifrar svo fram úr rúm- inu sínu, fer til pabba síns og mömmu, sem eru nýlögzt. fyrir. og segir: ,,Af hverju getur pabbi ekki verið inni hjá gnði. Þá get ég verið hjá mömmu." — Allt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.